Leiðrétting ríkisstjórnarinnar kostar Íbúðalánasjóð milljarða

sigmundur.jpg
Auglýsing

Nið­ur­greiðsla rík­is­stjórn­ar­innar á völdum verð­tryggðum hús­næð­is­lánum og heim­ild sem hún veitti fólki til að nota sér­eign­ar­líf­eyr­is­sparnað sinn til að greiða niður höf­uð­stól hús­næð­is­lána, sem saman eru kölluð leið­rétt­ing­in, valda því að Íbúða­lána­sjóður tapar 900 til 1.350 millj­ónum króna á ári vegna vaxta­taps. Um er að ræða nærri helm­ing hreinna vaxta­tekna sjóðs­ins, sem er að fullu í eigu íslenska rík­is­ins. Þetta kemur fram í skýrslu stjórnar Íbúða­lána­sjóðs með árs­reikn­ingi hans sem var birtur í gær.

Þar segir einnig að "í bréfi vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins dag­settu 19. des­em­ber 2014 kemur fram að það sé skiln­ingur bæði félags- og hús­næð­is­mála­ráð­herra og fjár­mála­ráð­herra að Íbúða­lána­sjóði verði bætt þau nei­kvæðu áhrif sem kunna að verða á afkomu sjóðs­ins vegna höf­uð­stólslækk­unar hús­næð­is­skulda, sbr. lög nr. 35/2014 og segir jafn­framt að sú afstaða hafi einnig komið fram á fundi full­trúa Íbúða­lána­sjóðs þann 18. des­em­ber 2014 með emb­ætt­is­mönnum ráðu­neyt­anna og for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins. Ekki liggur fyrir með hvaða hætti tjón sjóðs­ins verður bætt og eiga stjórn­völd í sam­ráði við sjóð­inn eftir að útfæra það nán­ar. Ekki er færð krafa á rík­is­sjóð vegna þessa tjóns."

Íbúða­lána­sjóður hagn­að­ist um 3,2 millj­arða króna á síð­asta ári.

Auglýsing

Hefur kostað ríkið 53,5 millj­arða króna frá 2009Vanda­mál Íbúða­lána­sjóðs hafa verið mikið í sviðs­ljós­inu und­an­farin ár. Frá árinu 2009 hefur ríkið þurft að leggja Íbúða­lána­sjóði til 53,5 millj­arða króna til að halda honum gagn­andi. Í áliti meiri­hluta fjár­laga­nefndar Alþingis um fjár­lög fyrir árið 2015 var vakin athygli á því að gert sé ráð fyrir að árlegt tap sjóðs­ins verði um eða yfir þrír millj­arðar króna næstu fimm árin, eða sam­tals um 15 millj­arðar króna hið minnsta.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Curio hlaut Nýsköpunarverðlaunin
Elliði Hreinsson er framkvæmdastjóri og stofnandi Curio.
Kjarninn 21. október 2019
Ef ég væri VG þá myndi ég láta mig hverfa
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, gagnrýndi stjórnvöld fyrir stefnuleysi í málefnum fjármálakerfisins og mögulega sölu á eignarhlutum í ríkisbönkunum.
Kjarninn 21. október 2019
Samkvæmisleikur að geta til um stefnu stjórnvalda í bankamálum
Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, var málshefjandi umræðu um sölu á ríkisbönkunum. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, minnti hana á að hún hefði mælt fyrir frumvarpi sem ráðherra um sölu á bönkum.
Kjarninn 21. október 2019
Jón Grétar Guðjónsson
Ekki láta góða kreppu fara til spillis – nýttu hana sem tækifæri
Kjarninn 21. október 2019
Þórður Snær Júlíusson
Það er ekki ósmekklegt að segja satt
Kjarninn 21. október 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson
„Sárt og óþolandi að vera bendlaður við þessi spillingarmál“
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sést bregða fyrir í nýrri kvikmynd um Panamaskjölin og lögfræðistofuna Mossack Fonseca. Hann segir að eins og honum þyki það sárt og óþolandi að vera bendlaður við þessi spillingarmál þá verði myndinni vart breytt.
Kjarninn 21. október 2019
Birgir Hermannsson
Vinstri græn og kjötið
Kjarninn 21. október 2019
Gylfi Magnússon
Gylfi Magnússon: Láta blauta drauma fákeppnismógúla rætast
Gylfi Magnússon, dós­ent í við­skipta­fræði og fyrr­ver­andi efna­hags- og við­skipta­ráð­herra, hefur gagnrýnt harðlega nýtt frumvarp iðnaðar- og nýsköpunarráðherra þar sem boðaðar eru miklar breytingar á samkeppnislöggjöfinni.
Kjarninn 21. október 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None