Markaðsmisnotkunarmál Kaupþings verður 22 daga fyrir Héraðsdómi

sigurdur_og_olafur.jpg
Auglýsing

Aðal­með­ferð í máli sér­staks sak­sókn­ara á hendur níu fyrr­ver­andi starfs­mönnum og stjórn­endum Kaup­þings, hefst í Hér­aðs­dómi Reykja­víkur í dag.

Stærð og umfang máls­ins máls­ins á sér ekki hlið­stæðu hér á landi og þá er áætluð lengd aðal­með­ferðar án for­dæmis en reiknað er með að vitna­leiðslur í mál­inu muni taka 17 daga og mál­flutn­ingur fimm daga, sam­tals 22 dagar fyrir dómi. Þá verða fleiri en 50 manns kall­aðir til sem vitni við aðal­með­ferð máls­ins.

Þeir níu sem sæta ákæru í mál­inu, en þeirra á meðal eru Hreiðar Már Sig­urðs­son fyrr­ver­andi for­stjóri Kaup­þings og Sig­urður Ein­ars­son fyrr­ver­andi stjórn­ar­for­maður bank­ans, eru sak­aðir um umfangs­mikla mark­aðs­mis­notkun síð­asta árið fyrir banka­hrun.

Auglýsing

Sam­kvæmt ákæru máls­ins höfðu hinir ákærðu áhrif á verð hluta­bréfa í Kaup­þingi með kerf­is­bundum og stór­felldum kaup­um, en um 40 pró­sent við­skipta með bréf Kaup­þings í Kaup­höll Íslands á áður­nefndu tíma­bili voru sýnd­ar­við­skipti, að því er fram kemur í ákæru.

Þá lagði Kaup­þing er­lendum félögum til háar upp­hæðir til kaupa á hlutum í bank­an­um, sem voru fjár­mögnuð að fullu af bank­anum sjálf­um, og því um blekk­ingar og sýnd­ar­við­skipti að ræða. Al-T­hani flétt­ann, þar sem Hreiðar Már Sig­urðs­son, Sig­urður Ein­ars­son, Ólafur Ólafs­son og Magnús Guð­munds­son fengu þunga fang­els­is­dóma, var einn angi af þessu máli.

 

Fyrir einu ári síðan: „Við eigum Ísland, það eina sem við eigum eftir að gera er að taka það“
Lífeyrissjóðir landsins eiga stóran hluta af íslensku atvinnulífi. Hávær krafa hefur lengi verið um að þeir verði virkari eigendur og nýti sér þau völd sem í því felast til að beita sér fyrir lífsgæðum sjóðsfélaga í nútíð ekki síður en í framtíð.
Kjarninn 21. september 2019
Bólusótt í hættu
Er réttlætanlegt að geyma veirur eins og bólusótt, sem geta valdið jafnmiklum mannskaða og raun ber vitni?
Kjarninn 21. september 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Uppfærðar græjur, Sambandið og Apple Arcade
Kjarninn 21. september 2019
Birgir Birgisson
Reið hjól
Kjarninn 21. september 2019
Þjálfa þarf peningahund til að berjast gegn peningaþvætti
Embætti tollstjóra skortir bæði þekkingu og úrræði til að geta almennilega haft eftirlit með smygli á reiðufé til Íslands. Á meðal þeirra úrræða sem lagt er til að ráðist verði í er að þjálfa peningahund.
Kjarninn 21. september 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að iðka mannréttindi
Kjarninn 21. september 2019
Athuga hvar eftirlitsaðilar gera ónauðsynlegar kröfur til matvæla
Umhverfisráðherra hefur hrundið af stað aðgerðum til að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Meðal annars verður gerð athugun á því hvar eftirlitsaðilar gera mögulega ónauðsynlegur kröfur til matvælaöryggis sem ýtt gætu undir matarsóun.
Kjarninn 21. september 2019
Brim-flétta KS fagnaðarefni fyrir Skagfirðinga
Eftir að hafa keypt hlutabréf í Brimi, og selt nokkrum vikum síðar, hefur Kaupfélag Skagfirðinga styrkt stöðu sína.
Kjarninn 21. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None