Ný spá: Atvinnulausum fækkar um nærri eitt þúsund á ári

14317521740_8a320556ce_z.jpg
Auglýsing

Atvinnu­leysi á árinu verður að jafn­aði um 4,1 pró­sent og 3,6 pró­sent árið 2016, gangi spá Vinnu­mála­stofn­unar eft­ir, en hún byggir meðal ann­ars á hag­vaxta­spá Hag­stof­unn­ar. Næstu þrjú árin verða ný störf að stórum hluta til í greinum sem tengj­ast ferða­þjón­ustu auk þess sem gert er ráð fyrir að umsvif í bygg­inga­iðn­aði auk­ist næstu árin. Atvinnu­lausum mun fækka um um nærri 1.000 manns á ári fram til 2017, sam­kvæmt spánni.

Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu Vinnu­mála­stofn­unar um stöðu og horfur á vinnu­mark­aði á árunum 2015 til 2017.

Auglýsing


„Und­an­farin ár hefur hlut­falls­lega mest orðið til af störfum fyrir ófag­lærða eða fólk með margs konar menntun á fram­halds­skóla­stigi enda mest um þjón­ustu­störf af því tagi í ferða­þjón­ustu. Hlut­falls­lega minna hefur verið um ný störf fyrir háskóla­mennt­aða. Á sama tíma er mennt­un­ar­stig þeirra sem eru að koma nýir inn á vinnu­markað mun hærra en þeirra sem eru að fara af vinnu­mark­aði sökum ald­ur­s,“ segir í skýrsl­unni. Þetta end­ur­spegl­ast í því að fjöldi háskóla­mennt­aðra á atvinnu­leys­is­skrá hefur hald­ist svip­aður í um tvö og hálft ár, og hlut­fall háskóla­mennt­að­ara hefur því farið vax­andi [eftir því sem atvinnu­lausum alls hefur fækk­að].Atvinnu­leysi á síð­asta ári mæld­ist mest í jan­úar 4,5 pró­sent en lægst í sept­em­ber um 3 pró­sent. Í jan­úar og febr­úar síð­ast­liðnum mæld­ist atvinnu­leysi 3,6 pró­sent. Í lok febr­úar voru um 6.300 á atvinnu­leys­is­skrá Vinnu­mála­stofn­un­ar.ferd-til-fjar_bordi

Fyrir einu ári síðan: „Við eigum Ísland, það eina sem við eigum eftir að gera er að taka það“
Lífeyrissjóðir landsins eiga stóran hluta af íslensku atvinnulífi. Hávær krafa hefur lengi verið um að þeir verði virkari eigendur og nýti sér þau völd sem í því felast til að beita sér fyrir lífsgæðum sjóðsfélaga í nútíð ekki síður en í framtíð.
Kjarninn 21. september 2019
Bólusótt í hættu
Er réttlætanlegt að geyma veirur eins og bólusótt, sem geta valdið jafnmiklum mannskaða og raun ber vitni?
Kjarninn 21. september 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Uppfærðar græjur, Sambandið og Apple Arcade
Kjarninn 21. september 2019
Birgir Birgisson
Reið hjól
Kjarninn 21. september 2019
Þjálfa þarf peningahund til að berjast gegn peningaþvætti
Embætti tollstjóra skortir bæði þekkingu og úrræði til að geta almennilega haft eftirlit með smygli á reiðufé til Íslands. Á meðal þeirra úrræða sem lagt er til að ráðist verði í er að þjálfa peningahund.
Kjarninn 21. september 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að iðka mannréttindi
Kjarninn 21. september 2019
Athuga hvar eftirlitsaðilar gera ónauðsynlegar kröfur til matvæla
Umhverfisráðherra hefur hrundið af stað aðgerðum til að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Meðal annars verður gerð athugun á því hvar eftirlitsaðilar gera mögulega ónauðsynlegur kröfur til matvælaöryggis sem ýtt gætu undir matarsóun.
Kjarninn 21. september 2019
Brim-flétta KS fagnaðarefni fyrir Skagfirðinga
Eftir að hafa keypt hlutabréf í Brimi, og selt nokkrum vikum síðar, hefur Kaupfélag Skagfirðinga styrkt stöðu sína.
Kjarninn 21. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None