Pæling dagsins: Fleiri dæmi um samskiptaleysi ráðherra?

10016383485_15e5251efe_z.jpg
Auglýsing

Í pæl­ingu dags­ins í gær var vöngum velt yfir sam­skipta­leysi milli utan­rík­is­ráðu­neyt­is­ins og vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins vegna TISA-­samn­ing­anna svoköll­uðu. Ráð­herr­arnir Gunnar Bragi Sveins­son og Krist­ján Þór Júl­í­us­son virð­ast alla­vega ekki ræða mikið saman ef 50 ríkja alþjóða­samn­ing­ur, sem meðal ann­ars fjallar um heil­brigð­is­mál, hefur aldrei verið ræddur þeirra á milli­. Nú bæt­ist í þennan hóp ráð­herra sem ekki virð­ast ræða sér­lega mikið sam­an. Á föstu­dag kom fram í fréttum gagn­rýni Sjálf­stæð­is­manna á kvóta­frum­varp Sig­urðar Inga Jóhanns­son­ar, sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra. Bjarni Bene­dikts­son tók ekki undir þá gagn­rýni og vildi ekki við­ur­kenna að miklar deilur væru um málið innan rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Í gær­kvöldi mætti hins vegar Sig­urður Ingi í fréttir RÚV og gerði ekki mikið til að taka undir með Bjarna. Hann við­ur­kenndi að það væru mjög „ólík sjón­ar­mið“ uppi um mál­ið. Ráð­herr­arnir virð­ast því ekki ganga í takt í þessu stóra máli, eins og kannski var við að búast.

Sig­urður Ingi segir líka að það komi ekki til greina að falla frá ákvæð­inu um að ríkið eign­ist afla­heim­ildir - sem er það sem stendur í Sjálf­stæð­is­flokkn­um. Undir þetta tók m.a. Eygló Harð­ar­dóttir félags­mála­ráð­herra í gær­kvöldi. Því virð­ist þeim fjölga mál­unum sem ekki er ein­hugur um í rík­is­stjórn­inni. En Íslend­ingar eru svo sem orðnir vanir því að hafa ósam­stígar rík­is­stjórn­ir. Nú verður áhuga­vert að sjá hvenær og hvernig kvóta­frum­varpið kemur frá rík­is­stjórn­inni.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kristbjörn Árnason
80 milljarða skattsvik á ári
Leslistinn 6. júlí 2020
Huawei á undir högg að sækja beggja vegna Ermasunds
Kínverski fjarskiptarisinn Huawei hefur mætt andstöðu franskra og breskra yfirvalda í kjölfar viðskiptaþvingana Bandaríkjanna gegn fyrirtækinu.
Kjarninn 6. júlí 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Úthlutar 400 milljónum til einkarekinna fjölmiðla
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur undirritað reglugerð um stuðning við einkarekna fjölmiðla.
Kjarninn 6. júlí 2020
Icelandair flutti rúmlega 18 þúsund farþega í júní
Icelandair flutti rúmlega 18 þúsund farþega í júnímánuði, en flutti 553 þúsund farþega í sama mánuði í fyrra. Mun minni samdráttur hefur orðið í fraktflutningum hjá félaginu.
Kjarninn 6. júlí 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín: Ég vonast til þess að við finnum lausn á þessu máli
Forsætisráðherrann hefur tjáð sig um þá ákvörðun Íslenskrar erfðagreiningar að hætta að skima fyrir COVID-19 sjúkdómnum.
Kjarninn 6. júlí 2020
Veirufræðideildin ekki í stakk búin til að taka við fyrr en í lok ágúst
Karl G. Kristinsson, yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítala, segist vonast til þess að Kára Stefánssyni snúist hugur varðandi aðkomu Íslenskrar erfðagreinar að landamæraskimunum. Deildin sé ekki tilbúin til að taka verkefnið að sér strax.
Kjarninn 6. júlí 2020
Kári Stefánsson
Íslensk erfðagreining mun hætta öllum samskiptum við sóttvarnalækni og landlækni
„Okkar skoðun er sú að öll framkoma þín og heilbrigðismálaráðherra gagnvart ÍE í þessu máli hafi markast af virðingarleysi fyrir okkur,“ segir í opnu bréfi Kára Stefánssonar til Katrínar Jakobsdóttur.
Kjarninn 6. júlí 2020
Kjarnafæði og Norðlenska renna saman í eitt eftir tveggja ára viðræður
Norðlenska og Kjarnafæði hafa náð samkomulagi um samruna félaganna tveggja. Hátt í 400 manns vinna hjá þessum fyrirtækjum í dag. Samruninn er háður samþykki Samkeppniseftirlitsins og um 500 bænda, sem eiga Norðlenska í sameiningu.
Kjarninn 6. júlí 2020
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None