Pæling dagsins: Meiri aðstoð við frumkvöðla

strimillinn.jpg
Auglýsing

Loka­hóf frum­kvöðla­keppn­innar Gul­leggs­ins var haldið í gær og til­kynnt var um sig­ur­veg­ara keppn­innar þar. Í ár var það fyr­ir­tækið Strim­ill­i­nn, smá­forrit sem á að auka verð­vit­und, sem sigr­aði í keppn­inni.

Þetta er í níunda skipti sem Gul­leggið er hald­ið, og vegur keppn­innar vex með hverju ári. Ýmis fyr­ir­tæki hafa orðið til eða komið sér á fram­færi í tengslum við keppn­ina, til dæmis Meniga, Sway, Karol­ina Fund, Pink Iceland og Clara.

Mik­il­vægi þess að halda keppni eins og þessa er mik­ið, því málið snýst ekki bara um ein­falda hug­mynda­sam­keppni. Með þátt­töku fær fólk hjálp við að koma hug­myndum sínum í fram­kvæmd. Það fær aðstoð og ráð­gjöf við það hvernig það á að búa til fyr­ir­tæki, gera raun­hæfar áætl­anir og eiga sam­skipti við fjár­festa. Fullt af fólki fær góðar við­skipta­hug­myndir en skortir eitt­hvað annað sem er nauð­syn­legt til að góð hug­mynd verði að veru­leika. Þess vegna eru við­burðir eins og Gul­legg­ið, og starf­semi Klak Innovit yfir­höf­uð, gríð­ar­lega verð­mæt fyrir sam­fé­lag sem ætlar sér að hlúa að sprota­fyr­ir­tækjum og nýsköp­un.

Pæl­ing dags­ins er stutt og lag­góð: meira svona!

Auglýsing

Pæl­ing dags­ins er hluti af dag­legum frétta­pósti Kjarn­ans, þar sem farið er yfir það helsta í inn­lendum og erlendum frétt­um. Í pæl­ingu dags­ins er athygl­is­verðum hlutum velt upp.

Frétta­póstur Kjarn­ans kemur í póst­hólfið þitt á hverjum morgni.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jörð hefur skolfið í grennd við Keili frá því í síðustu viku.
Vefur Veðurstofunnar tilbúinn í slaginn
Álagið á vef Veðurstofunnar hefur verið mikið frá því að jarðskjálftahrina hófst á Reykjanesskaga í síðustu viku. Einu sinni datt vefurinn alveg niður en nú er búið að efla þol hans til muna.
Kjarninn 6. mars 2021
Jón Baldvin Hannibalsson
Stefnuskráin
Kjarninn 6. mars 2021
Heimir Snorrason
Til varnar algóritmanum
Kjarninn 6. mars 2021
Mjólkurvörur frá MS
Segir yfirlýsingar MS „í besta falli hlægilegar“
Forsvarsmenn Mjólku gefa lítið fyrir yfirlýsingar Mjólkursamsölunnar, sem dæmd var fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu sína, um að aðgerðir hennar hefðu verið gerðar í góðri trú.
Kjarninn 6. mars 2021
Brugghúsafrumvarp Áslaugar Örnu vekur litla kátínu hjá Landlæknisembættinu og ÁTVR
Embætti landlæknis telur „góða sátt“ um núverandi fyrirkomulag áfengissölu, en lítil merki eru um það í þeim fjölmörgu umsögnum sem borist hafa Alþingi undanfarna daga vegna frumvarps dómsmálaráðherra um sölu bjórs beint frá brugghúsum.
Kjarninn 6. mars 2021
Tíu staðreyndir um Ásmundarsalsmálið og eftirmála þess
Ráðherra varð uppvís að því að vera viðstaddur viðburð/samkvæmi/listaverkasölu á Þorláksmessu, þegar strangar sóttvarnarreglur voru við lýði. Grunur var um brot á þeim. Síðan þá hefur málið tekið marga pólitíska snúninga. Hér eru helstu staðreyndir þess.
Kjarninn 6. mars 2021
Sara Stef. Hildardóttir
Um upplýsingalæsi og fjölmiðlanefnd
Kjarninn 6. mars 2021
Enginn fer í gegnum lífið „í stöðugu logni undir heiðskírum himni“
Íslensk náttúra hefur jákvæð áhrif á streitu þeirra sem í henni dvelja og hefur það nú verið staðfest með rannsókn. „Hlaðborð af náttúruöflum“ minnir okkur á að það er aldrei fullkomið jafnvægi í lífinu og ekkert blómstrar allt árið.
Kjarninn 6. mars 2021
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None