Stjórnvöld, til hvers er Íbúðalánasjóður?

mf131030-mfdx5960.jpg
Auglýsing

Fast­eigna­verð er að rjúka upp þessa dag­ana, en hækk­unin á íbúðum í fjöl­býli á höf­uð­borg­ar­svæð­inu var 1,8 pró­sent í febr­ú­ar. Hækk­unin var sam­bæri­leg í des­em­ber og jan­ú­ar. Þetta mjög skörp hækk­un, á ein­ungis mán­að­ar­tíma­bili, og ef marka má nýj­ustu tölur frá Fast­eigna­skrá þá er veltan að aukast og kaup­samn­ingum að fjölga.

Kjarn­inn tók saman athygl­is­verðar tölur um íbúða­lán­veit­ingar á dög­un­um, sem sýna að Íbúða­lána­sjóður hefur nán­ast enga hlut­deild þegar kemur að nýjum lán­um. End­ur­reistu bank­arnir þrír, Lands­bank­inn, Arion banki og Íslands­banki, sjá nær alfarið um hús­næð­is­lán­veit­ingar um þessar mund­ir, og þá einkum og sér í lagi Lands­bank­inn, sem er næstum 100 pró­sent í eigu íslenska rík­is­ins.

Þetta vekur upp spurn­ingar um, hvað íslensk stjórn­völd ætla sér að gera með Íbúða­lána­sjóð. Hvaða hlut­verk hefur hann? Ef hann er næstum alveg  hættur að lána til hús­næð­is­kaupa, miðað við hlut­deild í nýjum lán­um, hvað á hann þá að gera? Það er orðið aðkallandi að stjórn­völd komi fram með skýr svör við þessu. Í fljótu bragði virð­ist ekki vera neitt annað að gera en að renna starf­semi Íbúða­lána­sjóðs inn í hinn stóra hús­næð­is­lán­veit­anda rík­is­ins. Lands­bank­ann.

Auglýsing

Bankahöllin sem eigandinn vill ekki en er samt að rísa
Þegar íslensku bankarnir voru endurreistir úr ösku þeirra sem féllu í hruninu var lögð höfuðáhersla á að stjórnmálamenn gætu ekki haft puttanna í þeim.
Kjarninn 20. september 2019
Hrun fuglastofna í Norður-Ameríku vekur upp spurningar
Ný grein í Science greinir frá niðurstöðum viðamikilla rannsókna á fuglalífi í Norður-Ameríku.
Kjarninn 20. september 2019
Amazon lagði inn pöntun fyrir 100 þúsund rafmagns sendibíla
Nýsköpunarfyrirtækið Rivian sem er með höfuðstöðvar í Michigan er heldur betur að hrista upp í sendibílamarkaðnum.
Kjarninn 19. september 2019
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Þingmenn fjögurra flokka fara fram á fullan aðskilnað ríkis og kirkju
Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga um að frumvarp um aðskilnað ríkis og kirkju verði lagt fram snemma árs 2021 og að sá aðskilnaður verði gengin í gegn í síðasta lagi 2034.
Kjarninn 19. september 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Hamfarahlýnun – gripið til mikilvægra aðgerða
Kjarninn 19. september 2019
Að jafnaði eru konur líklegri en karlar til að gegna fleiri en einu starfi.
Talsvert fleiri í tveimur eða fleiri störfum hér á landi
Mun hærra hlutfall starfandi fólks gegna tveimur eða fleiri störfum hér á landi en í öðrum Evrópuríkjum. Þá vinna fleiri Íslendingar langar vinnuvikur eða tæp 18 prósent.
Kjarninn 19. september 2019
Árni Pétur Jónsson, forstjóri Skeljungs, stýrði áður Basko.
Skeljungur fær undanþágu vegna kaupa á Basko
Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna Skeljungs og Basko með skilyrðum. Kaupverðið er 30 milljónir króna og yfirtaka skulda.
Kjarninn 19. september 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
„Við getum ekki brugðist við með því að reyna að lifa eins og í sænskri hippakommúnu“
Formaður Miðflokksins segir að leyfa verði vísindum að leysa loftslagsvandann í stað þess að bregðast við með því að reyna að lifa eins og í sænskri hippakommúnu.
Kjarninn 19. september 2019
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None