Stjórnvöld, til hvers er Íbúðalánasjóður?

mf131030-mfdx5960.jpg
Auglýsing

Fast­eigna­verð er að rjúka upp þessa dag­ana, en hækk­unin á íbúðum í fjöl­býli á höf­uð­borg­ar­svæð­inu var 1,8 pró­sent í febr­ú­ar. Hækk­unin var sam­bæri­leg í des­em­ber og jan­ú­ar. Þetta mjög skörp hækk­un, á ein­ungis mán­að­ar­tíma­bili, og ef marka má nýj­ustu tölur frá Fast­eigna­skrá þá er veltan að aukast og kaup­samn­ingum að fjölga.

Kjarn­inn tók saman athygl­is­verðar tölur um íbúða­lán­veit­ingar á dög­un­um, sem sýna að Íbúða­lána­sjóður hefur nán­ast enga hlut­deild þegar kemur að nýjum lán­um. End­ur­reistu bank­arnir þrír, Lands­bank­inn, Arion banki og Íslands­banki, sjá nær alfarið um hús­næð­is­lán­veit­ingar um þessar mund­ir, og þá einkum og sér í lagi Lands­bank­inn, sem er næstum 100 pró­sent í eigu íslenska rík­is­ins.

Þetta vekur upp spurn­ingar um, hvað íslensk stjórn­völd ætla sér að gera með Íbúða­lána­sjóð. Hvaða hlut­verk hefur hann? Ef hann er næstum alveg  hættur að lána til hús­næð­is­kaupa, miðað við hlut­deild í nýjum lán­um, hvað á hann þá að gera? Það er orðið aðkallandi að stjórn­völd komi fram með skýr svör við þessu. Í fljótu bragði virð­ist ekki vera neitt annað að gera en að renna starf­semi Íbúða­lána­sjóðs inn í hinn stóra hús­næð­is­lán­veit­anda rík­is­ins. Lands­bank­ann.

Auglýsing

Seðlabankafólk ræddi um Facebook gjaldmiðilinn
Seðlabankastjóri Bandaríkjanna, Jerome Powell, segir að rafmyntin sem Facebook ætlar að setja í loftið á næsta ári hafi komið til umræðu innan Seðlabanka Bandaríkjanna.
Kjarninn 19. júní 2019
Raunhækkun fasteigna lítil sem engin þessi misserin
Vorið 2017 mældist fasteignaverðshækkun 23,5 prósent.
Kjarninn 19. júní 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
Heildarendurskoðun lögræðislaga samþykkt
Þingsályktunartilllaga þar sem mælst er til að heild­ar­end­ur­skoðun lög­ræð­islaga fari fram og að kosin verði til þess sér­nefnd þing­manna hefur verið samþykkt á Alþingi. Þingflokksformaður Pírata getur ekki beðið eftir því að hefjast handa.
Kjarninn 19. júní 2019
Höfuðstöðvar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna eru í Húsi verslunarinnar.
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna segir vexti hafa verið orðna „óeðlilega“ lága
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna segist það ekki samræmast skyldu sinni að taka hagsmuni 3.700 lántaka með breytileg verðtryggð lán fram yfir hagsmuni allra sjóðsfélaga. Hún segir yfirlýsingar um einvörðungu hækkun vaxta byggja á veikum grunni.
Kjarninn 19. júní 2019
FME minnir á kröfur sem gerðar eru til lífeyrissjóða
VR hyggst gera breytingar á skipan stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna.
Kjarninn 19. júní 2019
Jafnréttisnefnd KÍ mótmælir málflutningi kennara
Jafnréttisnefnd Kennarasambands Íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem málflutningi grunnskólakennara um falskar ásakanir nemenda um meint ofbeldi kennara er mótmælt.
Kjarninn 19. júní 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson
Að breyta samfélagi
Kjarninn 19. júní 2019
Sarkozy ákærður fyrir spillingu og mútuþægni
Fyrrum forseti Frakklands er ákærður fyrir að hafa þegið fjármagn frá Gaddafi, fyrrum forseta Líbíu.
Kjarninn 19. júní 2019
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None