Pawel hættur að skrifa í Fréttablaðið

Screen-Shot-2015-01-29-at-14.17.28.png
Auglýsing

Pawel Bar­toszek pistla­höf­undur er hættur að skrifa í Frétta­blað­ið. Hann til­kynnti þetta á Face­book rétt í þessu. Pawel seg­ist hafa skrifað yfir 230 pistla í Frétta­blaðið á þeim rúmu fimm árum sem hann hefur skrifað í blað­ið.

Hann segir hafa verið ótrú­lega mikla upp­hefð. „Á 12 árum fór ég frá því að skrifa lít­ils­háttar blogg í eigin nafni og yfir í það hoppa í skarðið fyrir fyrrum for­sæt­is­ráð­herra.

En stundum er gott að taka sér smá frí. Mér fannst ég aðeins vera far­inn að end­ur­taka mig og var hættur að vera spenntur yfir því hvað fólki myndi finn­ast um það sem ég skrif­að­i.“

Auglýsing


Fyrr í dag var til­kynnt að Jón Gnarr mun skrifa viku­lega pistla í Frétta­blaðið á laug­ar­dög­um, í það pláss sem Pawel hefur skrifað und­an­farna mán­uði.

Fjórir umsækjendur um starf seðlabankastjóra metnir mjög vel hæfir
Forsætisráðherra mun að lokum skipa seðlabankastjóra.
Kjarninn 16. júní 2019
Karolina Fund: Flammeus - „The Yellow”
Akureyringur safnar fyrir plötu.
Kjarninn 16. júní 2019
Listi yfir fyrirtæki án jafnlaunavottunar birtur í lok árs
Einungis 2,8 prósent fyrirtækja með 25-89 starfsmenn hafa hlotið jafnlaunavottun enn sem komið er.
Kjarninn 16. júní 2019
Samskiptaforritum  hefur fjölgað hratt á síðustu árum.
SMS skilaboðum fjölgaði í fyrsta sinn í mörg ár
Þrátt fyrir stóraukna samkeppni frá öðrum stafrænum samskiptaforritum þá fjölgaði SMS skilaboðasendinum sem send voru innan íslenska farsímakerfisins í fyrra. Það var í fyrsta sinn frá 2012 sem slíkt gerist.
Kjarninn 16. júní 2019
Sjálfstæði Grænlands mun verða
Hin 22 ára Aki-Matilda Høegh-Dam er grænlenskur sjálfstæðissinni og komst inn á danskt þing í nýafstöðnum kosningum.
Kjarninn 16. júní 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Viðtal við Söndru Sif Jónsdóttur
Kjarninn 16. júní 2019
Dýrasta málverk í heimi fundið
Hver er rétti staðurinn fyrir dýrasta málverk sem selt hefur verið á uppboði? Flestir myndu kannski svara: safn. Kaupandinn, sem borgaði jafngildi 56 milljarða íslenskra króna fyrir verkið, valdi annan stað fyrir þetta verðmæta skilirí.
Kjarninn 16. júní 2019
Höskuldur H. Ólafsson hringir bjöllunni frægu við upphaf viðskipta með bréf í Arion banka fyrir einu ári.
Fyrir einu ári síðan: Arion banki skráður á markað
Á þessum degi fyrir einu ári síðan, þann 15. júní 2018, voru bréf í Arion banka tekin til viðskipta í Kauphöll Íslands. Hann varð þar með fyrsti íslenski bankinn til að verða skráður á markað eftir bankahrunið í október 2008.
Kjarninn 15. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None