Plútó rannsökuð í fyrsta sinn í návígi klukkan 11:50

nasa_pluto_jordin_2.jpg
Auglýsing

Banda­ríska geim­farið New Horizons mun, klukkan 11:50, fljúga fram hjá Plútó, ystu reiki­stjörn­unni í Sól­kerf­inu. Þetta er í fyrsta sinn sem geim­far flýgur fram hjá Plútó en það ferð­ast á 50.000 km hraða á klukku­stund. Á þeim hraða kæm­umst við frá Reykja­vík til Akur­eyrar á 20 sek­únd­um.

Geim­farið var sent frá Cana­ver­al-höfða í Flór­ída fyrir níu og hálfu ári og hefur síðan þá ferð­ast tæp­lega fimm millj­arða kíló­metra í ystu víddir Sól­kerf­is­ins. New Horizons mun fljúga í um það bil 12.500 kíló­metra hæð yfir yfir­borði þess­arar minnstu plánetu Sól­kerf­is­ins og senda myndir til Jarð­ar.

Plútó hefur fimm fylgi­hnetti sem ganga yfir og undir reiki­stjörn­una og mynda þannig eins­konar skot­skífu í átt að sól­inni. Fylgi­hnöttur Jarð­ar­inn­ar, Tung­lið, gengur eins og við vit­um, umhverfis hnött­inn okkar nokk­urn­veg­inn yfir honum miðj­um.

Auglýsing

New Horizions mun fljúga á milli Plútó og fylgitungls­ins Char­on, sem er innsta tunglið. Vegna skorts á elds­neyti kemst geim­farið ekki á spor­braut um Plútó og hefur því aðeins eitt tæki­færi til að taka myndir og rann­saka yfir­borð plánet­unn­ar.

Bein útsend­ing úr stjórn­stöð NASA



Jafn­vel þó geim­farið fljúgi fram hjá Plútó í dag verður það ekki fyrr en í nótt sem við fáum stað­fest­ingu á því að New Horizons hafi kom­ist klakk­laust fram hjá Plútó. Vegna fjar­lægðar frá Jörðu tekur það skila­boðin fjóra og hálfan tíma að ber­ast til Jarð­ar.

Plútó fannst síð­ust



Árið 1930 þegar banda­ríkja­mað­ur­inn Clyde Tombaugh fylgd­ist með næt­ur­himn­inum í Arizona með það að mark­miði að finna plánetu handan Nept­únus­ar. Með því að bera saman tvær mynd­ir, teknar með stuttu tíma­bili, af næt­ur­himn­inum gat Tombaugh greint mis­ræmi, því á meðan fjar­lægar stjörnur virð­ast fasta á himn­inum er þar lít­ill hnöttur sem virð­ist á ógnar hraða.

Þessi nýuppgvötaða pláneta fékk svo nafnið Plútó 1. maí 1930. Það var til­laga níu ára enskrar stelpu sem lagði til að Plútó, róm­verskur guð und­ir­heimanna, fengi að ríkja yst í sól­kerf­inu. Unga stúlkan Venatia Burney lést árið 2009.

Síðan hefur Plútó verið rann­sókn­ar­efni stjörnu­fræð­inga sem með hverju árinu hafa tekið betri og betri myndir af plánet­unni. New Horizons hefur þegar tekið þónokkrar myndir af Plútó úr návígi, þá nýj­ustu birti NASA í dag á Instagram.







SNEAK PEEK of gor­geous Plu­to! The dwarf planet has sent a love note back to Earth via our New Horizons spacecraft, which has tra­veled more than 9 years and 3+ billion miles. This is the last and most detailed image of Pluto sent to Earth before the moment of closest app­roach - 7:49 a.m. EDT today. This same image will be rel­e­a­sed and discus­sed at 8 a.m. EDT today. Watch our brief­ing live on NASA Tel­evision at: htt­p://www.nasa.­gov/nasatv The high res pic will be posted on the web at: htt­p://www.nasa.­gov. This stunn­ing image of the dwarf planet was capt­ured from New Horizons at about 4 p.m. EDT on July 13, about 16 hours before the moment of closest app­roach. The spacecraft was 476,000 miles (766,000 kilomet­ers) from the surface. Image Credit: NASA #nasa #pluto #plu­tof­lyby #newhorizons #sol­ar­sy­stem #nasa­beyond #sci­ence



A photo posted by NASA (@na­sa) on



Á morgun má svo gera ráð fyrir að fleiri myndir verði birtar af Plútó auk frumtil­gáta vís­inda­manna um hvers­konar hnött um er að ræða. Nánar má lesa um ferð New Horizons til Plútó á Stjörnu­fræði­vefnum.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorbjörn Guðmundsson
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
Kjarninn 11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
Bréf frá ritstjóra Kjarnans vegna sameiningar við Stundina og þess að nýr framsækinn fréttamiðill verður til í lok viku.
Kjarninn 11. janúar 2023
Sverrir Albertsson
Vatn á myllu kölska
Kjarninn 11. janúar 2023
Lögreglumenn standa vörð um gröfurnar í námunni.
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
Lítið þorp í Rínarlöndum Þýskalands er allt komið í eigu kolarisa. Fyrirtækið ætlar sér að mylja niður húsin og stækka kolanámu sína sem þegar þekur um 80 ferkílómetra. Þetta þykir mörgum skjóta skökku við í heimi sem berst við loftslagsbreytingar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu.
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Kjarninn 10. janúar 2023
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
Samtök atvinnulífsins hafa hafnað gagntilboði Eflingar um skammtímakjarasamning, sem kvað á um meiri launahækkanir en SA hefur samið um við aðra hópa á almennum vinnumarkaði til þessa. Efling undirbýr nú verkfallsaðgerðir.
Kjarninn 10. janúar 2023
Palestínski fáninn á lofti í mótmælum í Reykjavík. Ísraelskri lögreglu hefur nú verið fyrirskipað að rífa fánann niður á almannafæri.
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Kjarninn 10. janúar 2023
Gríðarlega mikil dæling á sandi á sér stað í Landeyjahöfn á hverju ári. Markarfljótið ber hundruð þúsunda tonna af jarðefnum út í sjó og það á til að safnast upp í mynni hafnarinnar.
Vilja sjúga sand af hafsbotni í stórum stíl og flytja út
Eftirspurn eftir íslenskum jarðefnum er gríðarleg ef marka má framkomin áform erlendra stórfyrirtækja um nýtingu þeirra. Vinsældir hafnarinnar í Þorlákshöfn eru samhliða mjög miklar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Meira úr sama flokkiErlent
None