Refsiramminn fylltur hjá Hreiðari Má og Magnúsi

hreidar-mar.jpg
Auglýsing

Hreiðar Már Sig­urðs­son, fyrr­ver­andi for­stjóri Kaup­þings, var dæmdur í sex mán­aða fang­elsi í Marp­le-­mál­inu í morgun vegna þess að dóm­ur­inn var hegn­ing­ar­auki við fimm og hálfs árs dóm sem hann afplánar nú þegar vegna Al-T­hani máls­ins. Refsiramm­inn fyrir fjár­drátt­ar­brot er sex ár að hámarki og því hefur refsiramm­inn verið fylltur með hálfs árs dómnum í morg­un. RÚV vekur athygli á þessu.

Það sama gildir um Magnús Guð­munds­son, sem fékk átján mán­aða dóm í mál­inu í morg­un, sem fyllir refsirammann, en hann afplánar fjög­urra og hálfs árs dóm vegna Al-T­hani máls­ins ­Dóm­ur­inn sem var kveð­inn upp yfir Hreið­ari í morgun er sá þriðji sem hann hlýtur á átta mán­uð­um. Tveir þeirra eiga þó vænt­an­lega eftir að fara fyrir Hæsta­rétt.

Þriðja málið er mark­aðs­mis­notk­un­ar­málið svo­kall­aða, en þar var Magnús sýkn­aður og Hreið­ari var ekki gerð sér­stök refs­ing til við­bót­ar. Í mál­inu fór sak­sókn­ari fram á að refs­ing yrði þyngri en refsiramm­inn, sem er heim­ilt þegar um síbrot er að ræða. Ekki var orðið við því.

Auglýsing

Hreiðar Már var ákærð­ur­ ­fyrir fjár­drátt og umboðs­svik í Marp­le-­mál­inu. Magnús var ákærður fyrir hlut­deild í fjár­drætti og umboðs­svik­um. ­Mál­ið, eins og emb­ætti sér­staks sak­sókn­ara lagði það upp, snýst um til­færslu á um átta millj­örðum króna úr sjóðum Kaup­þings til félags­ins Marple Hold­ing, í eigu Skúla Þor­valds­sonar fjár­fest­is, án þess að lög­mætar við­skipta­legar ákvarð­anir lægju þar að baki. Skúli hlaut sex mán­aða dóm í mál­inu.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Endurvinnsluhlutfall umbúðaúrgangs innan við 50 prósent hérlendis
Heildarmagn umbúðaúrgangs hérlendis var um 151 kíló á hvern einstakling árið 2019. Endurvinnsluhlutfallið lækkar á milli ára en um fjórðungur plastumbúða ratar í endurvinnslu samanborið við rúmlega 80 prósent pappírs- og pappaumbúða.
Kjarninn 27. september 2021
Talning atkvæða í Borgarnesi og meðferð kjörgagna hefur verið mál málanna í dag.
Talningarskekkjan í Borgarnesi kom í ljós um leið og einn bunki var skoðaður
Engin tilmæli voru sett fram af hálfu landskjörstjórnar um endurtalningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi. Kjarninn ræddi við Inga Tryggvason formann yfirkjörstjórnar í kjördæminu um ástæður þess að talið var aftur og meðferð kjörgagna.
Kjarninn 27. september 2021
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Lífskjarasamningurinn heldur – „Ánægjuleg niðurstaða“
Formaður VR segist vera létt að lífskjarasamningurinn haldi. Engin stemning hafi verið hjá atvinnulífinu né almenningi að fara í átök við þessar aðstæður.
Kjarninn 27. september 2021
Sigurjón Njarðarson
Hrunið 2008-2021
Kjarninn 27. september 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Siðspillandi ómenning: Um viðtökur jazztónlistar á Íslandi
Kjarninn 27. september 2021
Olaf Scholz, fjármálaráðherra í fráfarandi ríkisstjórn og leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins, mætir á kosningavöku flokksins í gær.
„Umferðarljósið“ líklegasta niðurstaðan í Þýskalandi
Leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins hefur heitið því að Þjóðverjar fái nýja ríkisstjórn fyrir jól. Það gæti orðið langsótt í ljósi sögunnar. Hann vill byrja á að kanna jarðveginn fyrir stjórn með Græningjum og Frjálslyndum demókrötum.
Kjarninn 27. september 2021
Ákveðið hefur verið að telja atkvæðin í Suðurkjördæmi að nýju.
Talið aftur í Suðurkjördæmi
Yfirkjörstjórn í Suðurkjördæmi hefur ákveðið að verða við beiðnum sem bárust frá nokkrum stjórnmálaflokkum um að telja öll atkvæðin í Suðurkjördæmi aftur.
Kjarninn 27. september 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, í leiðtogaumræðum fyrir kosningar.
Með óbragð í munni – Mikilvægt að framkvæmd kosninga sé með réttum hætti
Þorgerður Katrín segir að endurtalningin í Norðvesturkjördæmi dragi fram umræðu um jafnt atkvæðavægi. „Það er nauðsynlegt að fá hið rétta fram í þessu máli.“
Kjarninn 27. september 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None