Rétt hjá Sigmundi Davíð: Bankabónusarnir eru tóm della

9951287705_351870c03c_z.jpg
Auglýsing

Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son for­sæt­is­ráð­herra hélt ræðu á fjöl­mennum aðal­fundi Sam­taka atvinnu­lífs­ins í gær, sem fram fór í Hörpu. Óhætt er að segja að ræðan hafi falið í sér ákveðin og sterk skila­boð til atvinnu­lífs­ins.

Eitt atriði vakti sér­staka athygli. Það voru orðin sem ráð­herra lét falla um banka­bónusa. Orð­rétt sagði ráð­herra: „Óskir um fjór­falda hækkun banka­bónusa eru af sama meiði. Banka­kerfi í höft­um, varið að mestu fyrir erlendri sam­keppni, býr ekki til slík verð­mæti að það rétt­læti að launa­kerfi þess séu á skjön við aðra mark­aði og rétt­læt­is­kennd almenn­ing.“

Ekki verður betur séð, en að þarna hitti Sig­mundur Davíð naglann á höf­uð­ið. Við þær aðstæður sem eru uppi í hag­kerf­inu þessa dag­ana, þar sem banka­kerfið allt er inni­lokað í hafta­bú­skapnum sem stjórn­mála­menn komu á með lögum í nóv­em­ber 2008, er þörfin fyrir banka­bónusa eng­in. Nákvæm­lega eng­in.

Auglýsing

Þjálfa þarf peningahund til að berjast gegn peningaþvætti
Embætti tollstjóra skortir bæði þekkingu og úrræði til að geta almennilega haft eftirlit með smygli á reiðufé til Íslands. Á meðal þeirra úrræða sem lagt er til að ráðist verði í er að þjálfa peningahund.
Kjarninn 21. september 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að iðka mannréttindi
Kjarninn 21. september 2019
Athuga hvar eftirlitsaðilar gera ónauðsynlegar kröfur til matvæla
Umhverfisráðherra hefur hrundið af stað aðgerðum til að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Meðal annars verður gerð athugun á því hvar eftirlitsaðilar gera mögulega ónauðsynlegur kröfur til matvælaöryggis sem ýtt gætu undir matarsóun.
Kjarninn 21. september 2019
Brim-flétta KS fagnaðarefni fyrir Skagfirðinga
Eftir að hafa keypt hlutabréf í Brimi, og selt nokkrum vikum síðar, hefur Kaupfélag Skagfirðinga styrkt stöðu sína.
Kjarninn 21. september 2019
„Ljótur leikur hjá stjórnvöldum“
Formaður Viðreisnar gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir viðbrögð við beiðni um skaðabætur.
Kjarninn 20. september 2019
Margrét Tryggvadóttir
Á sporbaug sem aldrei snertir jörðu
Leslistinn 20. september 2019
Icelandair gerir bráðabirgðasamning við Boeing um bætur
Kyrrsetningin á 737 Max vélunum frá Boeing hefur verið þung í skauti fyrir Icelandair.
Kjarninn 20. september 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra.
Telur lágbrú fýsilegri kost fyrir nýja Sundabraut
Tveir val­kost­ir eru einkum tald­ir koma til greina vegna lagn­ing­ar Sunda­braut­ar, ann­ars veg­ar jarðgöng í Gufu­nes og hins veg­ar lág­brú yfir Klepps­vík. Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra seg­ir að sér hugn­ist frek­ar lág­brú yfir Klepps­vík.
Kjarninn 20. september 2019
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None