Sainsbury´s jarðaði John Lewis í keppninni um bestu jólaauglýsinguna

sainsburys.jpg
Auglýsing

Árum saman hefur breska versl­un­ar­keðjan John Lewis nálg­ast jóla­mark­aðs­setn­ingu sína með því að búa til sæta en eft­ir­minni­lega sjón­varps­aug­lýs­inga­sögu um ein­hvern sem gerir eitt­hvað til að gera jólin betri fyrir ein­hvern ann­an. Þessi leið hefur gef­ist vel fyrir John Lewis og ár hvert er aug­lýs­ingar keðj­unnar beðið með eft­ir­vænt­ingu og mikið gert úr henni í breskum fjöl­miðl­um. Jóla­sögu­þemað hefur líka smit­ast yfir til ann­arra landa, meðal ann­ars Íslands, eins og má til dæmis sjá í jóla­aug­lýs­ingu Icelandair þetta árið.

https://www.youtu­be.com/watch?v=iccscUFY860

Í ár fékk John Lewis hins vegar sam­keppni. Stór­mark­aðskeðjan Sains­bury´s var orðin leið á því að athyglin fyrir bestu jóla­aug­lýs­ing­una félli alltaf á sama stað og ákvað að ráð­ast í hug­mynd sem daðrar við að vera aug­lýs­inga­legt stór­virki.

Auglýsing

Aug­lýs­ingin setur á svið aðfanga­dags­kvöld árið 1914, þegar fyrri heim­styrj­öldin var nýhaf­in. Hún sýnir breska og þýska her­menn, sem börð­ust hat­ramm­lega gegn hvorum öðrum í stríð­inu, fagna jól­unum stutt­lega saman líkt og ekk­ert stríð hafi geis­að. Í aðal­hlut­verki er síðan súkkulaði­stykki, og auð­vitað var hægt að kaupa slíkt súkkulaði­stykki í versl­unum Sains­bury´s fyrir jól­in.

https://www.youtu­be.com/watch?v=NWF2JBb1bvM

Aug­lýs­ingin var gerð í sam­starfi við góð­gerð­ar­sam­tökin Royal Brit­ish Leg­ion, sem veita fyrrum her­mönnum í breska hernum og fjöl­skyldum þeirra stuðn­ing, og rennur allur sölu­á­góði af súkkulað­inu góða, sem kostar eitt pund, til sam­tak­anna. Breskir fjöl­miðlar hafa hampað Sains­bury´s fyrir aug­lýs­ing­una frá­bæru og lýst keðj­una sem sig­ur­veg­ara í jóla­aug­lýs­inga­keppn­inni 2014.

Súkkulaðið góða sem fæst í Sainsbury´s. Súkkulaðið góða sem fæst í Sains­bury´s.

Sains­bury´s skák­aði því John Lewis, all rosa­lega þetta árið og það verður áhuga­vert að sjá hvernig síð­ar­nefnda fyr­ir­tækið bregst við að ári.

Báðar aug­lýs­ing­arnar hafa gengið afar vel í netheimum og þar hefur John Lewis, enn sem komið er, vinn­ingin ef stuðst er við áhorfs­töl­ur. Alls hafa rúm­lega 21 milljón manns horft á mör­gæs­ina Monty og vin hans á meðan að her­menn­irnir hressu og súkkulaði­stykkið þeirra er með 15,6 milljón áhorf á Youtu­be.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Börkur Smári Kristinsson
Hvað skiptir þig máli?
Kjarninn 16. nóvember 2019
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.
Segir VG standa frammi fyrir prófraun í kjölfar Samherjamálsins
Fyrrverandi forsætisráðherra segir að grannt verði fylgst með viðbrögðum Katrínar Jakobsdóttur og VG í tengslum við Samherjamálið. Hún segir að setja verði á fót sérstaka rannsóknarnefnd sem fari ofan í saumana á málinu.
Kjarninn 16. nóvember 2019
Bára Halldórsdóttir
Klausturgate – ári síðar
Bára Halldórsdóttir hefur skipulagt málþing með það að markmiði að gefa þolendum „Klausturgate“ rödd og rými til að tjá sig og til þess að ræða Klausturmálið og eftirmál þess fyrir samfélagið.
Kjarninn 16. nóvember 2019
Ragnar Þór Ingólfsson er formaður VR.
Vill að verkalýðshreyfingin bjóði fram stjórnmálaafl gegn spillingu
Formaður VR kallar eftir þverpólitísku framboði, sem verkalýðshreyfingin stendur að. „Tökum málin í eigin hendur og stigum fram sem sameinað umbótaafl gegn spillingunni,“ segir hann í pistli.
Kjarninn 16. nóvember 2019
Jón Baldvin Hannibalsson
Ætlar enginn (virkilega) að gera neitt í þessu?
Kjarninn 16. nóvember 2019
Fólk geti sett sig í spor annarra
Gylfi Zoega segir að hluti af því að hagkerfið geti virkað eins og það eigi að gera, sé að fólk og fjölmiðlar veiti valdhöfum aðhald.
Kjarninn 16. nóvember 2019
Þórður Snær Júlíusson
Uppskrift að því að drepa umræðuna með börnum
Kjarninn 16. nóvember 2019
Rannsókn Alþingis á fjárfestingarleiðinni gæti náð yfir Samherja
Samherji flutti rúmlega tvo milljarða króna í gegnum fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands. Þeir peningar komu frá félagi samstæðunnar á Kýpur, sem tók við hagnaði af starfsemi Samherja í Namibíu.
Kjarninn 16. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None