Skýrsla um Leiðréttinguna komin út: Tekjuhæstir fengu mest

18603262075_d9c00df1dd_z.jpg
Auglýsing

Með­al­lækkun á hóf­uð­stól verð­tryggðra hús­næð­is­skulda var mest hjá tveimur efstu tekju­tíu­undum umsækj­enda. Með­al­lækk­unin hjá tekju­tí­undum var á bil­inu 890 þús­und krónur til 1.620 þús­und krón­ur. Annað tekju­bil­ið, það er næst­lægsta tekju­tí­und þeirra sem fengu leið­rétt­ingu, fékk minnstu lækk­un­ina að með­al­tali. Frá fjórðu tekju­tí­und fer með­al­fjár­hæðin hækk­andi, mest fengu níunda og tíunda tekju­tí­und­ir.

Screen Shot 2015-06-29 at 12.11.10

Auglýsing


Þetta er meðal þess sem lesa má úr skýrslu fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra um nið­ur­stöður höf­uð­stólslækk­unar verð­tryggðra hús­næð­is­lána, hin svo­kall­aða Leið­rétt­ing. Skýrslan var lögð fyrir Alþingi í dag.Hlut­falls­lega flestir sem sóttu um lækkun voru á aldr­inu 46 til 55 ára, það eru þeir sem voru 41 til 50 ára árið 2008. Með­al­skulda­lækkun þeirra nam 1.360 þús­undum króna. Minnsta leið­rétt­ingu fengu 35 ára og yngri en á mynd­unum hér að neð­an­ er miðað við aldur fram­telj­enda árið 2013, fimm árum eftir við­mið­un­ar­tíma­bil­ið.Screen Shot 2015-06-29 at 12.14.23Screen Shot 2015-06-29 at 12.14.01Alls bár­ust 69 þús­und umsóknir um lækkun höf­uð­stóls verð­tryggðra lána vegna áranna 2008 og 2009, en að baki þeim voru 105 þús­und full­orðnir ein­stak­ling­ar. Af umsækj­endum áttu lið­lega 90 þús­und rétt á lækkun höf­uð­stóls en tæp­lega 15 þús­und áttu ekki rétt.Í skýrsl­unni kemur fram að að sam­skatt­aðir hafi fengið hærri lækkun höf­uð­stóls að með­al­tali en ein­stak­lingar og heim­ili með börn hærri leið­rétt­ingu en barns­laus. „Tvær meg­in­skýr­ingar eru á mis­mun á upp­hæð lækk­unar höf­uð­stóls eftir þjóð­fé­lags­hóp­um, fjöl­skyldu­stærð, búsetu, aldri og tekj­um. Ann­ars vegar er íbúða­skuld mis­mun­andi eftir þessum þátt­um, hinir tekju­hærri skulda að jafn­aði meira en fjöl­skyldur með lægri tekj­ur, hinir eldri minna en þeir sem yngri eru, stórar fjöl­skyldur skulda meira en hinar minni og íbúar lands­byggð­ar­innar skulda lægri upp­hæðir en þeir sem búa á höf­uð­borg­ar­svæð­inu vegna lægra íbúða­verðs. Hins vegar er lækkun höf­uð­stóls mis­mun­andi eftir því hvaða fyrri úrræði íbúð­ar­eig­endur höfðu nýtt sér. Að þessu slepptu er eðli höf­uð­stólslækk­un­ar­innar það að sama upp­hæð skuldar fékk sömu lækkun höf­uð­stóls.“

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jóhannes: Þeim er velkomið að reyna að villa um fyrir fólki
Jóhannes Stefánsson, fyrrverandi starfsmaður Samherja og uppljóstrari í málum fyrirtækisins í Namibíu, var í viðtali við Kastljós í kvöld.
Kjarninn 11. desember 2019
Molar
Molar
Molar – 2020 verði ár tollastríðsins
Kjarninn 11. desember 2019
Jóhannes Stefánsson
Rannsaka ítrekaðar tilraunir til að ráða Jóhannes af dögum
Lögreglan í Namibíu rannsakar nú ítrekaðar tilraunir til að ráða Jóhannes Stefánsson uppljóstrara í Samherjamálinu af dögum.
Kjarninn 11. desember 2019
Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir
Jörðum jarðefnaeldsneytið 2035 og verum fyrirmynd
Kjarninn 11. desember 2019
Oddný Harðardóttir
Vilja að embætti skattrannsóknarstjóra verði veitt ákæruvald
Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga þar sem lagðar eru til breyt­ingar á emb­ætti skatt­rann­sókn­ar­stjóra rík­is­ins í þá veru að emb­ætt­inu verði veitt ákæru­vald og heim­ild til sak­sóknar í þeim málum sem það rann­sak­ar.
Kjarninn 11. desember 2019
Greta Thunberg manneskja ársins hjá TIME
Tímaritið TIME Magazine hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927 og þetta árið varð loftslagsaktívistinn Greta Thunberg fyrir valinu.
Kjarninn 11. desember 2019
Herdís sótti um að verða næsti útvarpsstjóri
Fyrrverandi forsetaframbjóðandinn Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir er á meðal þeirra 41 sem sóttu um stöðu útvarpsstjóra RÚV.
Kjarninn 11. desember 2019
Íslandi gert að breyta skilyrðum um búsetu framkvæmdastjóra og stjórnarmanna
Samkvæmt Eftirlitsstofnun EFTA þarf Ísland að breyta reglum sem skylda stjórnarmenn og framkvæmdastjórn félaga til þess að vera ríkisborgarar eða búsettir í EES ríki.
Kjarninn 11. desember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None