Skýtur ekki lengur skökku við að ríkið ráðist í byggingu dýrra höfuðstöðva?

gu--jon.jpg
Auglýsing

Fréttir af áætl­unum for­sæt­is­ráð­herra um bygg­ingu nýrrar við­bygg­ingar við Alþingi til þess að minn­ast 100 ára full­veldis Íslands eftir þrjú ár vöktu gríð­ar­lega athygli. Margir töldu mál­ið, sem birt­ist fyrst á for­síðu Frétta­blaðs­ins, vera apr­ílgabb. Svo er ekki.

Fleira er áætlað til að minn­ast full­veld­is­ins. Það á að byggja hús íslenskra fræða og nýja Val­höll. Hvergi í drögum að til­lög­unni er talað um kostn­að­inn við þessar þrjár bygg­ing­ar. Hins vegar kemur fram að gerðar hafi verið athug­anir sem sýni fram á hag­kvæmni þess að koma Alþingi öllu undir eitt þak.

Það er svo­lítið áhuga­vert í kjöl­far þess­ara frétta að rifja upp ummæli sama Sig­mundar fyrir einu og hálfu ári síð­an, þegar Lands­bank­inn viðr­aði hug­myndir sínar um nýjar höf­uð­stöðvar á hafn­ar­bakk­anum í Reykja­vík. Þá sagði Sig­mundur nefni­lega: „­Rík­ið, stofn­anir þess og fyr­ir­tæki í opin­berri eigu munu þurfa að spara á næstu árum. Nú er verið að end­ur­skoða ýmis útgjalda­á­form þannig að það myndi skjóta skökku við ef rík­is­fyr­ir­tæki réð­ist á sama tíma í bygg­ingu dýrra höf­uð­stöðv­a”.

Auglýsing

Frosti Sig­ur­jóns­son þing­maður tók undir það og sagði í ljósi þess að bank­inn væri í eigu rík­is­ins, „sem er mjög skuldugt og stendur í erf­iðum nið­ur­skurði, er spurn­ing hvort nýjar höf­uð­stöðvar rík­is­bank­ans eigi að njóta for­gangs. Ef rík­is­bank­inn er aflögu­fær um þá millj­arða sem þarf til að byggja höf­uð­stöðv­ar, þá hlýtur það að vera krafa eig­and­ans eins og staðan er núna að fjár­magnið renni í rík­is­sjóð í formi arðs. Þannig myndu millj­arð­arnir nýt­ast við brýnni verk­efni til dæmis í heil­brigð­is­kerf­in­u.“

Hefur svona mikið breyst á þessum tíma? Þarf ekki lengur að spara og er ríkið ekki lengur stór­skuldugt? Jú, það fer ekki á milli mála hversu skuldugt ríkið er. En eitt og hálft ár er greini­lega mjög langur tími í póli­tík.

Pæl­ing dags­ins er hluti af dag­legum frétta­pósti Kjarn­ans, þar sem farið er yfir það helsta í inn­lendum og erlendum frétt­um. Í pæl­ingu dags­ins er athygl­is­verðum hlutum velt upp.

Frétta­póstur Kjarn­ans kemur í póst­hólfið þitt á hverjum morgni.

Bankahöllin sem eigandinn vill ekki en er samt að rísa
Þegar íslensku bankarnir voru endurreistir úr ösku þeirra sem féllu í hruninu var lögð höfuðáhersla á að stjórnmálamenn gætu ekki haft puttanna í þeim.
Kjarninn 20. september 2019
Hrun fuglastofna í Norður-Ameríku vekur upp spurningar
Ný grein í Science greinir frá niðurstöðum viðamikilla rannsókna á fuglalífi í Norður-Ameríku.
Kjarninn 20. september 2019
Amazon lagði inn pöntun fyrir 100 þúsund rafmagns sendibíla
Nýsköpunarfyrirtækið Rivian sem er með höfuðstöðvar í Michigan er heldur betur að hrista upp í sendibílamarkaðnum.
Kjarninn 19. september 2019
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Þingmenn fjögurra flokka fara fram á fullan aðskilnað ríkis og kirkju
Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga um að frumvarp um aðskilnað ríkis og kirkju verði lagt fram snemma árs 2021 og að sá aðskilnaður verði gengin í gegn í síðasta lagi 2034.
Kjarninn 19. september 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Hamfarahlýnun – gripið til mikilvægra aðgerða
Kjarninn 19. september 2019
Að jafnaði eru konur líklegri en karlar til að gegna fleiri en einu starfi.
Talsvert fleiri í tveimur eða fleiri störfum hér á landi
Mun hærra hlutfall starfandi fólks gegna tveimur eða fleiri störfum hér á landi en í öðrum Evrópuríkjum. Þá vinna fleiri Íslendingar langar vinnuvikur eða tæp 18 prósent.
Kjarninn 19. september 2019
Árni Pétur Jónsson, forstjóri Skeljungs, stýrði áður Basko.
Skeljungur fær undanþágu vegna kaupa á Basko
Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna Skeljungs og Basko með skilyrðum. Kaupverðið er 30 milljónir króna og yfirtaka skulda.
Kjarninn 19. september 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
„Við getum ekki brugðist við með því að reyna að lifa eins og í sænskri hippakommúnu“
Formaður Miðflokksins segir að leyfa verði vísindum að leysa loftslagsvandann í stað þess að bregðast við með því að reyna að lifa eins og í sænskri hippakommúnu.
Kjarninn 19. september 2019
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None