Strætó biður stúlkuna afsökunar, rannsókn á málinu þegar hafin

10016377584_70a692438a_z-1.jpg
Auglýsing

Smári Ólafs­son, sviðs­stjóri akst­urs­þjón­ustu hjá Strætó, hefur sent frá sér til­kynn­ingu þar sem hann biður stúlk­una sem varð eftir í bíl fyr­ir­tæk­is­ins fyrr í dag afsök­un­ar. Í til­kynn­ingu Smára seg­ir:

"Í dag átti sér hörmu­legt atvik þar sem ung stúlka varð eftir í bíl fyr­ir­tæk­is­ins. Við hörmum þetta atvik meira en orð geta lýst og viljum biðja stúlk­una og fjöl­skyldu hennar afsök­un­ar. Málið er nú til rann­sóknar og verður allt gert til að kom­ast til botns í því.

Aftur vil ég taka það fram að okkur starfs­fólki fyr­ir­tæk­is­ins er afar brugðið yfir því að þetta skyldi ger­ast."

Auglýsing

Stúlkan, sem heitir Ólöf Þor­björg Pét­urs­dótt­ir, er átján ára og þroska­skert. Hennar var leitað í dag og í kvöld fannst inni í bíl ferða­þjón­ustu fatl­aðra, sem var lagt við heim­ili bíl­stjór­ans. Rúv greindi frá þessu í kvöld. Lýst var eftir stúlkunni þegar upp­götv­að­ist að hún hafði ekki skilað sér í Hitt húsið eftir hádegið í dag. Björg­un­ar­sveitir leit­uðu að henni og hún kom í leit­irnar heil á húfi um klukkan átta í kvöld. Þá hafði hún vænt­an­lega verið inni í bílnum frá því klukkan eitt í dag.

Elsa Lára Arn­ar­dótt­ir, þing­kona Fram­sókn­ar­flokks­ins, hefur óskað eftir auka­fundi í Vel­ferð­ar­nefnd Alþingis til að ræða þá stöðu sem komin er upp í tengslum við ferða­þjón­ustu fatl­aðra á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Í tölvu­pósti hennar til nefnd­ar­innar seg­ir: "Ég óska eftir því að fá full­trúa úr borg­ar­stjórn Reykja­víkur á fund­inn, aðila frá Þroska­hjálp, Öryrkja­banda­lag­inu og fleiri hlut­að­eig­andi aðil­um. Það er fullt erindi að mínu mati að ræða þá alvar­legu stöðu sem komin er upp".

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Ráðherra segir að pakkaferðafrumvarp hennar hafi ekki meirihluta á þingi
Frumvarp Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur um að heimila ferðaskrifstofum að borga neytendum í inneignarnótum í stað peninga mun ekki verða afgreitt á Alþingi. Hluti stjórnarþingmanna styður það ekki.
Kjarninn 4. júní 2020
Jón Baldvin Hannibalsson
Varist hræðsluáróður – Handbók um endurheimt þjóðareignar
Kjarninn 4. júní 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Hálfur milljarður í þróun á bóluefni frá Íslandi
Framlag Íslands skiptist þannig að 250 milljónir króna fara til bólusetningarbandalagsins Gavi og sama upphæð til CEPI sem er samstarfsvettvangur fyrirtækja og opinberra aðila um viðbúnað gegn farsóttum.
Kjarninn 4. júní 2020
Jenný Ruth Hrafnsdóttir
Hverjir eru þínir bakverðir?
Kjarninn 4. júní 2020
Fosshótel Hellnar er hluti af Íslandshótelum.
722 samtals sagt upp hjá tveimur hótelum og Bláa lóninu
Samtals var 722 starfsmönnum sagt upp í þremur stærstu hópuppsögnum maímánaðar; hjá Bláa lóninu, Flugleiðahóteli og Íslandshóteli. Vinnumálastofnun bárust 23 tilkynningar um hópuppsagnir í maí.
Kjarninn 4. júní 2020
Reynt að brjótast inn í tölvukerfi Reiknistofu bankanna
Brotist var inn í ysta netlag og eru engar vísbendingar um að komist hafi verið inn í kerfi Reiknistofu bankanna og viðskiptavina.
Kjarninn 4. júní 2020
Kristbjörn Árnason
Núverandi ríkisstjórn er ein alvarlegustu mistök stjórnmálanna hin síðustu ár
Leslistinn 4. júní 2020
Kóralrifið mikla hefur fölnað mikið á undanförnum árum.
Kóralrifið mikla heldur áfram að fölna
Fölnun Kóralrifsins mikla í mars síðastliðnum er sú umfangsmesta hingað til. Febrúar síðastliðinn var heitasti mánuður á svæðinu síðan mælingar hófust.
Kjarninn 4. júní 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None