Þriggja manna enn leitað - skopmyndateiknarar styðja fallna félaga

h_51725794.jpg
Auglýsing

Allt til­tækt lög­reglu­lið í París leitar nú þriggja manna í tengslum við skotárás­ina á rit­stjórn skop­mynda­rits­ins Charlie Hebdo, á ell­efta tím­anum í París í morg­un. Tíu starfs­menn rits­ins féllu, þar á meðal fjórir helstu skop­mynda­teikn­arar rits­ins og aðal­rit­stjór­inn. Tveir lög­reglu­menn voru skotnir til baka í árásinni, áður en byssu­menn­irnir flúðu af vett­vangi á bif­reið. Þeir skildu bif­reið­ina eftir um tveimur kíló­metrum frá rit­stjórn­ar­skrif­stofum Charlie Hebdo, í 11. hverf­inu, og síðan hefur lög­reglan ekki náð til þeirra, en hún verst frétta af leit­inni af mönn­un­um.

Í París er nú í gildi hættu­á­stand, og hefur Francois Hollande for­seti þegar lýst því yfir að allt verði gert til að tryggja öryggi borg­ar­anna og ná mönn­unum sem ábyrgð bera á skotárásinni.

Skop­mynda­teikn­arar um allan heim hafa brugð­ist við árás­unum með því að teikna áhrifa­miklar mynd­ir, til stuðn­ings tján­ing­ar­frels­inu sem ritið hefur alltaf haft í háveg­um.

Á meðal þeirra sem teikn­uðu mynd var David Pope, skop­mynda­teikn­ari Can­berra Times í Ástr­al­íu.

Auglýsing


Car­los Latuff, þekktur teikn­ari.

Spænskir skop­mynda­teikn­arar sam­ein­uðu krafta sína í áhrifa­mik­illi mynd, þar sem skila­boðin eru þau, að penn­inn sé áhrifa­meiri en byss­an.Og hjá II Matt­inale voru skila­boðin tákræn.

140 þúsund Evrópubúar skrifa undir áskorun gegn laxeldi í opnum sjókvíum
Nú hafa tæplega 140 þúsund manns víðs vegar úr Evrópu skrifað undir áskorun um að laxeldi í opnum sjókvíum verið hætt við Ísland, Noreg, Skotland og Írland.
Kjarninn 17. júní 2019
Fjórir umsækjendur um starf seðlabankastjóra metnir mjög vel hæfir
Forsætisráðherra mun að lokum skipa seðlabankastjóra.
Kjarninn 16. júní 2019
Karolina Fund: Flammeus - „The Yellow“
Akureyringur safnar fyrir plötu.
Kjarninn 16. júní 2019
Listi yfir fyrirtæki án jafnlaunavottunar birtur í lok árs
Einungis 2,8 prósent fyrirtækja með 25-89 starfsmenn hafa hlotið jafnlaunavottun enn sem komið er.
Kjarninn 16. júní 2019
Samskiptaforritum  hefur fjölgað hratt á síðustu árum.
SMS skilaboðum fjölgaði í fyrsta sinn í mörg ár
Þrátt fyrir stóraukna samkeppni frá öðrum stafrænum samskiptaforritum þá fjölgaði SMS skilaboðasendinum sem send voru innan íslenska farsímakerfisins í fyrra. Það var í fyrsta sinn frá 2012 sem slíkt gerist.
Kjarninn 16. júní 2019
Sjálfstæði Grænlands mun verða
Hin 22 ára Aki-Matilda Høegh-Dam er grænlenskur sjálfstæðissinni og komst inn á danskt þing í nýafstöðnum kosningum.
Kjarninn 16. júní 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Viðtal við Söndru Sif Jónsdóttur
Kjarninn 16. júní 2019
Dýrasta málverk í heimi fundið
Hver er rétti staðurinn fyrir dýrasta málverk sem selt hefur verið á uppboði? Flestir myndu kannski svara: safn. Kaupandinn, sem borgaði jafngildi 56 milljarða íslenskra króna fyrir verkið, valdi annan stað fyrir þetta verðmæta skilirí.
Kjarninn 16. júní 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None