Tveir bræður grunaðir um árásirnar á Charlie Hebdo, ganga enn lausir

h_51726548.jpg
Auglýsing

Franska lög­reglan segir að bræð­urnir Said Kou­achi og Cherif Kou­achi hafi framið ódæð­is­verkin í og við höf­uð­stöðvar skop­mynda­blaðs­ins Charlie Hebdo í gær­morg­un­.Tólf létu­st, þar á meðal rit­stjóri blaðs­ins og þekkt­ustu skop­mynda­teikn­arar þess. Fjöldi manns hefur verið hand­tek­inn í tengslum við leit­ina að mönn­unum en þeir ganga sjálfir enn laus­ir. Árásin er mann­skæð­asta hryðju­verka­árás sem átt hefur sér stað í Frakk­landi frá árinu 1961, en þá stóð Alsírska stríðið yfir.

Árásin í gær var ekki sú fyrsta sem Charlie Hebdo hafði orðið fyrir af hendi manna sem voru ósáttir með teikn­ingar þess af spá­mann­inum Múhammeð. Árið 2011 var sprengjum varpað á skrif­stofur blaðs­ins.

Frönsku þjóðinni er mjög brugðið vegna árásarinnar á Charlie Hebdo. Tólf létust, tveir lögreglumenn og tíu starfsmenn blaðsins. Frönsku þjóð­inni er mjög brugðið vegna árás­ar­innar á Charlie Hebdo. Tólf létu­st, tveir lög­reglu­menn og tíu starfs­menn blaðs­ins.

Auglýsing

Annar mann­anna sem leitað er að, Cherif Kou­achi, er 32 ára. Hann hefur verið dæmdur fyrir aðild að hryðju­verkum vegna aðkomu sinnar að sam­komum sem safn­aði saman og sendi víga­menn til Írak. Said Kou­achi er eldri bróðir hans. Þeir eru báðir sagðir vopn­aðir og mjög hættu­leg­ir, að sögn frönsku lög­regl­unn­ar.

Alls voru sjö hand­teknir í nótt, sam­kvæmt frétt BBC. Allir hinir hand­teknu eru vinir eða hluti af fjöl­skyldu Kou­achi-bræðr­anna.

Fjórir umsækjendur um starf seðlabankastjóra metnir mjög vel hæfir
Forsætisráðherra mun að lokum skipa seðlabankastjóra.
Kjarninn 16. júní 2019
Karolina Fund: Flammeus - „The Yellow”
Akureyringur safnar fyrir plötu.
Kjarninn 16. júní 2019
Listi yfir fyrirtæki án jafnlaunavottunar birtur í lok árs
Einungis 2,8 prósent fyrirtækja með 25-89 starfsmenn hafa hlotið jafnlaunavottun enn sem komið er.
Kjarninn 16. júní 2019
Samskiptaforritum  hefur fjölgað hratt á síðustu árum.
SMS skilaboðum fjölgaði í fyrsta sinn í mörg ár
Þrátt fyrir stóraukna samkeppni frá öðrum stafrænum samskiptaforritum þá fjölgaði SMS skilaboðasendinum sem send voru innan íslenska farsímakerfisins í fyrra. Það var í fyrsta sinn frá 2012 sem slíkt gerist.
Kjarninn 16. júní 2019
Sjálfstæði Grænlands mun verða
Hin 22 ára Aki-Matilda Høegh-Dam er grænlenskur sjálfstæðissinni og komst inn á danskt þing í nýafstöðnum kosningum.
Kjarninn 16. júní 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Viðtal við Söndru Sif Jónsdóttur
Kjarninn 16. júní 2019
Dýrasta málverk í heimi fundið
Hver er rétti staðurinn fyrir dýrasta málverk sem selt hefur verið á uppboði? Flestir myndu kannski svara: safn. Kaupandinn, sem borgaði jafngildi 56 milljarða íslenskra króna fyrir verkið, valdi annan stað fyrir þetta verðmæta skilirí.
Kjarninn 16. júní 2019
Höskuldur H. Ólafsson hringir bjöllunni frægu við upphaf viðskipta með bréf í Arion banka fyrir einu ári.
Fyrir einu ári síðan: Arion banki skráður á markað
Á þessum degi fyrir einu ári síðan, þann 15. júní 2018, voru bréf í Arion banka tekin til viðskipta í Kauphöll Íslands. Hann varð þar með fyrsti íslenski bankinn til að verða skráður á markað eftir bankahrunið í október 2008.
Kjarninn 15. júní 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None