Tveir enskir bæir fá hröðustu internet tengingu í Evrópu

Gosforth_High_Street_4.jpg
Auglýsing

Ensku bæirnir Gos­forth og Hunt­ington fá bráð­lega hröð­ustu inter­net teng­ingu í Evr­ópu, eftir að fjar­skipta­fyr­ir­tækið BT til­kynnti að ný teng­ing, sem býður upp á 500 mega­bæta hraða á sek­úndu, verði prófuð á tveimur stöðum í sum­ar. Frétta­mið­ill­inn Business Insider greinir frá mál­inu.

Til að setja netteng­ing­una í sam­hengi er meðal inter­net­hraði á Bret­landseyjum um 29 mega­bæt á sek­úndu. Borgin Bolton er með hrað­asta netið á Bret­landseyj­um, eða tæp­lega 45 mega­bæt á sek­úndu. Meðal net­hraði á heims­vísu er um 22 mega­bæt á sek­úndur en Singapúr er með hrað­asta inter­netið að jafn­aði í heim­in­um, eða 104 mega­bæt á sek­úndu.

Í til­kynn­ingu frá BT kemur fram að um 4.000 heim­ili og fyr­ir­tæki í Hunt­ington og Gos­forth verði fyrst til að prófa nýju upp­færsl­una, sem fram til þessa hefur bara verið prófuð hjá fjar­skipta­fyr­ir­tæk­inu.

Auglýsing

Ef allt gengur að óskum verður þjón­ustan í boði fyrir rest­ina af Bret­landseyjum innan ára­tug­ar. Þjón­ustan hefur hlotið nafnið „G.fast.“

Til að átta sig á nið­ur­hals-hraða, er hægt að glöggva sig á töflu sem tekin hefur verið saman um hversu langan tíma það tekur að sækja mis­mun­andi skrá­ar­gerðir miðað við allt að 100 mega­bæta hraða á sek­úndu.

Libra skjálfti hjá seðlabönkum
Áform Facebook um að setja í loftið Libra rafmyntina á næsta ári hafa valdið miklum titringi hjá seðlabönkum. Hver verða áhrifin? Þegar stórt er spurt, er fátt um svör og óvissan virðist valda áhyggjum hjá seðlabönkum heimsins.
Kjarninn 24. júní 2019
Lögfræðikostnaður vegna orkupakkans rúmlega 16 milljónir
Lögfræðiráðgjafar var aflað frá sex aðilum.
Kjarninn 24. júní 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Þörf á rannsóknum á ofbeldi í garð kennara hér á landi
Kjarninn 24. júní 2019
Stuðningur við þriðja orkupakkan eykst mest meðal kjósenda Vinstri grænna
90 prósent kjósenda Miðflokksins eru mjög eða frekar andvíg innleiðingu þriðja orkupakkans.
Kjarninn 24. júní 2019
Vilja koma böndum á óhóflega sykurneyslu landsmanna
Skipaður hefur starfshópur til að innleiða aðgerðaáætlun Embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Landlæknir telur að vörugjöld og skattlagning á sykruð matvæli sé sú aðgerð sem beri hvað mestan árangur þegar draga á úr sykurneyslu.
Kjarninn 24. júní 2019
Kjósendur Miðflokks, Flokks fólksins og Framsóknar helst á móti Borgarlínu
Kjósendur Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata eru hlynntastir Borgarlínu.
Kjarninn 24. júní 2019
Snæbjörn Guðmundsson
Hvalárvirkjun í óþökk landeigenda
Leslistinn 24. júní 2019
Borgarlínan
Stuðningur við Borgarlínu aldrei mælst meiri
54 prósent Íslendinga eru hlynnt Borgarlínunni en um 22 prósent andvíg.
Kjarninn 24. júní 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None