Vanity Fair: Bankamenn semja sig frá lögsóknum í New York

wallstreet_vef.jpg
Auglýsing

Eitt virtasta tíma­rit heims­ins, Vanity Fair, gagn­rýnir helstu banka­menn Banda­ríkj­anna, einkum þá sem voru við stjórn­völ­inn haustið í fjár­málakrepp­unni, harð­lega í nýjasta tölu­blað­inu. Er þar fjallað ítar­lega um fjár­hags­stöðu þeirra sem voru við stjórn­völ­inn þegar fjár­mála­fyr­ir­tækin sem þeir stýrðu voru þjóð­nýtt eða þau keyrð í kaf.

Fram kemur í ítar­legri úttekt blaðs­ins, að stjórn­endur hjá bönk­un­um Bear Sterns, JP Morgan Chase, Lehman Brothers og Bank of Amer­ica hafi gengið út með meira en 150 millj­ónir Banda­ríkja­dala, eða sem nemur rúm­lega tutt­ugu millj­örðum króna. Þeir lifi flestir í vellyst­ingum í dag, og hafa samið við sak­sókn­ara um að sátta­greiðslur í stað þess að verða sak­sótt­ir. Er tekið dæmi af Stan O'neal, fyrr­ver­andi for­stjóra Merril Lynch, en hann samdi við sak­sóknar­ann í New York um að hann mætti ekki starfa hjá félagi sem skráð væri á markað í þrjú ár, og greiddi síðan sátta­greiðslu, og var fyrir vikið laus allra mála.

Í umfjöllun blaðs­ins, undir fyr­ir­sögn­inni The Wreck­ing Crew, kemur fram að flestir fyrr­ver­andi stjórn­endur bank­anna haldi sig alveg frá sviðs­ljós­inu, en lifi hátt. Enda með fulla vasa fjár.

Auglýsing

Rit­stjóri blaðs­ins, Graydon Carter, gagn­rýnir þetta harð­lega og spyr hvernig standi á því að eng­inn af þeim banka­mönnum sem stýrð­u fjár­mála­fyr­ir­tækjum í kaf og brutu gegn lögum hafi verið lög­sótt­ir.

Bankahöllin sem eigandinn vill ekki en er samt að rísa
Þegar íslensku bankarnir voru endurreistir úr ösku þeirra sem féllu í hruninu var lögð höfuðáhersla á að stjórnmálamenn gætu ekki haft puttanna í þeim.
Kjarninn 20. september 2019
Hrun fuglastofna í Norður-Ameríku vekur upp spurningar
Ný grein í Science greinir frá niðurstöðum viðamikilla rannsókna á fuglalífi í Norður-Ameríku.
Kjarninn 20. september 2019
Amazon lagði inn pöntun fyrir 100 þúsund rafmagns sendibíla
Nýsköpunarfyrirtækið Rivian sem er með höfuðstöðvar í Michigan er heldur betur að hrista upp í sendibílamarkaðnum.
Kjarninn 19. september 2019
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Þingmenn fjögurra flokka fara fram á fullan aðskilnað ríkis og kirkju
Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga um að frumvarp um aðskilnað ríkis og kirkju verði lagt fram snemma árs 2021 og að sá aðskilnaður verði gengin í gegn í síðasta lagi 2034.
Kjarninn 19. september 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Hamfarahlýnun – gripið til mikilvægra aðgerða
Kjarninn 19. september 2019
Að jafnaði eru konur líklegri en karlar til að gegna fleiri en einu starfi.
Talsvert fleiri í tveimur eða fleiri störfum hér á landi
Mun hærra hlutfall starfandi fólks gegna tveimur eða fleiri störfum hér á landi en í öðrum Evrópuríkjum. Þá vinna fleiri Íslendingar langar vinnuvikur eða tæp 18 prósent.
Kjarninn 19. september 2019
Árni Pétur Jónsson, forstjóri Skeljungs, stýrði áður Basko.
Skeljungur fær undanþágu vegna kaupa á Basko
Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna Skeljungs og Basko með skilyrðum. Kaupverðið er 30 milljónir króna og yfirtaka skulda.
Kjarninn 19. september 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
„Við getum ekki brugðist við með því að reyna að lifa eins og í sænskri hippakommúnu“
Formaður Miðflokksins segir að leyfa verði vísindum að leysa loftslagsvandann í stað þess að bregðast við með því að reyna að lifa eins og í sænskri hippakommúnu.
Kjarninn 19. september 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None