Vatíkanið viðurkennir sjálfstæði Palestínu

h_51931355-1.jpg
Auglýsing

Vatíkanið hefur form­lega við­ur­kennt Palest­ínu sem sjálf­stætt ríki. Þetta var gert með til­skipun í dag, þar sem kemur skýrt fram að Vatíkanið ræðir ekki ­lengur um sam­skipti sín við Frels­is­sam­tök Palest­ínu (PLO) heldur notar hug­takið palest­ínska rík­ið. Til­skip­unin varðar kaþ­ólsku kirkj­una á palest­ínskum svæð­um.

Þetta er fyrsta opin­bera plaggið þar sem fram kemur að Palest­ína sé ríki að mati Vatík­ans­ins, og tals­maður Vatík­ans­ins, Feder­ico Lombar­di, segir í sam­tali við fjöl­miðla að þetta þýði opin­bera við­ur­kenn­ingu á því.

Ísra­elska utan­rík­is­ráðu­neytið hefur þegar sent frá sér yfir­lýs­ingu þar sem lýst er yfir miklum von­brigðum með ákvörðun Vatík­ans­ins. „Þetta ýtir ekki undir frið­ar­ferlið og fjar­lægir for­ystu Palest­ínu frá því að koma aftur að bein­um, tví­hliða samn­inga­við­ræð­u­m,“ sagði í yfir­lýs­ingu þess.

Auglýsing

Mahmoud Abbas, for­seti Palest­ínu, er á leið í heim­sókn til Frans páfa í Vatík­an­inu á næstu dög­um.

Ísland og Sví­þjóð eru einu nor­rænu þjóð­irnar sem við­ur­kenna sjálf­stæði Palest­ínu, þótt hinar þjóð­irnar eigi í stjórn­mála­sam­bandi við stjórn­völd í Palest­ínu. Þá við­ur­kenna tæp 70 pró­sent allra aðild­ar­ríkja að Sam­ein­uðu þjóð­unum sjálf­stæði Palest­ínu.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins.
Telur Reykjavíkurborg reyna að gera Sundabraut óarðbæra
Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir tímabært og mikilvægt að ráðast í samgöngubætur á höfuðborgarsvæðinu. Hins vegar eigi enn eftir að skýrast hvernig 120 milljarða samgöngusáttmáli ríkis og sveitarfélaga verði fjármagnaður.
Kjarninn 20. september 2020
Sungið um samband í öfugri og réttri tímaröð
Til stendur að setja upp söngleikinn Fimm ár í Kaldalóni í Hörpu í október. Safnað er fyrir uppsetningunni á Karolina Fund.
Kjarninn 20. september 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir.
Þórólfur: Ekki tilefni til harðari aðgerða
Sóttvarnarlæknir mun leggja til að krár og skemmtistaðir verði áfram lokaðir fram yfir næstu helgi. Ekki sé þó tilefni til að grípa til harðari takmarkana á allt landið en þeim sem eru við lýði.
Kjarninn 20. september 2020
Víðir Reynisson var viðmælandi hjá Rás 2 nýverið. Starfsmaður útvarpsstöðvarinnar hefur greinst með COVID-19 og Víðir er kominn í sóttkví.
Starfsmaður Rásar 2 greindist með kórónuveirusmit og sendi Víði í sóttkví
Sex starfsmenn Rásar 2 eru komnir í sóttkví eftir að starfsmaður útvarpsstöðvarinnar greindist með COVID-19 í gærkvöldi.
Kjarninn 20. september 2020
Sigríður Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokks.
Sigríður Andersen segir til umhugsunar hvort Vinstri græn séu stjórntækur flokkur
Þingmaður Sjálfstæðisflokks segir að það hafi verið horft í forundran á það innan Sjálfstæðisflokks að hluti þingmanna samstarfsflokks styddu ekki ríkisstjórnina. Þeir væru oft með óbragð í munni vegna ýmissa mála sem hafi samt fengið framgang.
Kjarninn 20. september 2020
Smitum fækkar á milli daga – 38 greindust með veiruna í gær
Und­an­farna fimm daga hafa 166 smit greinst inn­an­lands. Mun færri sýni voru tekin í gær en daginn áður.
Kjarninn 20. september 2020
Mun NATO þola annað kjörtímabil af Trump?
Nýjar ógnir – Almannaöryggi og vopnakapphlaup
COVID-19 hefur beint sjónum að því hversu viðkvæm öflugustu ríki heims, sem byggja öryggi sitt meðal annrs á hernaðarlegum mætti, eru gagnvart slíkum ógnum. Að þegar límið sem heldur samfélaginu saman þverr, er hinu samfélagslega öryggi ógnað.
Kjarninn 20. september 2020
Bill Clinton og Poul Nyrup Rasmussen.
Leyndarmálið í skjalaskápnum
Árið 1997 kom Bill Clinton í heimsókn til Danmerkur, fyrstur bandarískra forseta. Með hástemmdum lýsingarorðum, þakkaði forsetinn Dönum gott fordæmi, en sagði ekki fyrir hvað. Þangað til nú hafa einungis örfáir vitað hvað hann meinti.
Kjarninn 20. september 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None