Víkingur Heiðar Ólafsson fékk hæsta styrkinn úr Tónlistarsjóði

vikingurheiðar.jpg
Auglýsing

Vík­ingur Heiðar Ólafs­son píanó­leik­ari fékk hæsta styrk­inn úr Tón­list­ar­sjóði hjá Rannís, 1,5 millj­ónir króna, fyrir Reykja­vík Midsum­mer Music verk­efn­ið. Tvö önnur verk­efni fengu eina milljón eða meira úr sjóðn­um, kamm­er­hóp­ur­inn Nor­dic Affect fékk eina milljón og SJS slf., vegna tón­leikar­aðar á árinu 2015, fékk eina millj­óna.

Að þessu sinni voru veittir styrkir til 47 verk­efna upp á ríf­lega 23 millj­ónir króna. Þar af eru tveir samn­ingar til þriggja ára. Um tólf millj­ónir króna verða til úthlut­unar í maí næst­kom­and­i ­fyrir seinni helm­ing árs­ins 2015. Heild­ar­út­hlut­un­arfé sjóðs­ins er 54 millj­ónir króna.

Lista yfir úthlut­anir úr sjóðnum má sjá hér að neð­an.

Auglýsing

 





























































































































































































































































































































































































































































































Umsækj­andi Verk­efni Úthlutun
15:15 tón­leika­syrpan co. Eydís Franz­dóttir 15:15 tón­leika­syrpan 400.000
Adapter Frum- nútímatón­list­ar­há­tíð 300.000
Alþjóð­lega tón­list­araka­dem­ian í Hörpu Alþjóð­lega tón­list­araka­dem­ían í Hörpu 2015 / Harpa International Music Academy 2015 500.000
Barokksmiðja Hólastiftis Barokk­há­tíðin á Hólum 2015 400.000
Björn Thorodd­sen Reykja­vík Guit­arama 200.000
Blús­há­tíð í Reykja­vík Blús­há­tíð í Reykja­vík 2015 400.000
Camer­arct­ica Kamm­er­tón­leikar Camer­arct­ica 500.000
Eiður Arn­ars­son Íslensku tón­list­ar­verð­launin 600.000
Félag íslenskra tón­list­ar­manna Klassík í Vatns­mýr­inni 500.000
Gauti Þeyr Más­son Ný plata Emm­sjé Gauta 375.000
Gísli Magn­ús­son Blóð­legur fróð­leikur 300.000
Guðný Þóra Guð­munds­dóttir Cycle, Music and Art Festi­val 300.000
Guðný Þóra Guð­munds­dóttir f.h. Strengja­sveit­ar­innar Skarks Spegla­göng 300.000
Guð­rúnJó­hanna Ólafs­dóttir Kamm­er­tón­leikar á Kirkju­bæj­ar­klaustri - Söng­há­tíð 400.000
Hamra­hlíð­ar­kór­inn Hamra­hlíð­ar­kór­inn full­trúi Íslands á Europa Cantat XIX í Ung­verja­landi 2015. 500.000
Harpa Fönn Sig­ur­jóns­dóttir Grúska Babú­ska 500.000
Helga Þóra Björg­vins­dótt­ir/El­ektra Ens­emble Tón­leika­röð Elektra Ens­emble 2015 500.000
Jað­ar­ber (Tón­list á gráu svæði) Jað­ar­ber vor­dag­skrá 2015 200.000
Kamm­er­sveit Reykja­víkur 800.000
Leifur Gunn­ars­son Myschi Tónar og ljóð 200.000
Lista­fé­lag Lang­holts­kirkju Vetr­ar­starf Lista­fé­lags Lang­holts­kirkju 2014-2015 370.000
Lista­safn Íslands / Lista­safn Sig­ur­jóns Sum­ar­tón­leikar Lista­safns Sig­ur­jóns 2015 300.000
Magnús Leifur Sveins­son Útgáfa á plöt­unni Pikaia 250.000
Menn­ing­ar­fé­lagið Berg Klassík í Bergi 250.000
Músik í Mývatns­sveit, félag Músík í Mývatns­sveit 2015 400.000
Nor­dic Affect Starf kamm­er­hóps­ins Nor­dic Affect 1.000.000
Óður ehf. 500.000
Raf­lista­fé­lag Íslands Raf­lost 2015 200.000
Reykja­vík Folk Festi­val Reykja­vík Folk Festi­val 2015 400.000
Ric­hard Wagner félagið á Íslandi Styrk­þegi á Wagner­há­tíð­ina í Bayreuth 80.000
Sig­ur­geir Agn­ars­son - Reyk­holts­há­tíð 2015 Reyk­holts­há­tið 2015 600.000
Sin­fón­íu­hljómsv unga fólks­ins Starf­semi Sin­fón­íu­hljóm­sveitar unga fólks­ins árið 2015 400.000
SJS music slf tón­leika­röð 2015 1.000.000
Stefán Örn Gunn­laugs­son Íkorni plata 2 300.000
Sum­ar­tón­leikar og kór­a­stefna við Mývatn Sum­ar­tón­leikar við Mývatn 2015 350.000
Sunna Gunn­laugs­dóttir Hljóð­ritun tríós III 200.000
Terra Firma ehf. Gravity's Rain­bow - fjórða hljóm­plata kimono 200.000
Tón­list­ar­fé­lag Ísa­fjarðar Tón­leika­röð Tón­list­ar­fé­lag Ísa­fjarðar 400.000
Tón­vina­fé­lag Laug­ar­borgar Tón­leika­hald í Laug­ar­borg 400.000
Töfra­hurð sf. Barnatón­leikar á Myrkum Mús­ík­dögum 2015 - „Börnin tækla tón­skáldin 200.000
Unn­steinn Manuel Stef­áns­son Sköpun og eft­ir­fylgni EP1 til EP4 200.000
Val­geir Sig­urðs­son ehf No Nights Dark Enough - upp­tökur og mark­aðs­starf 500.000
Við Djúp­ið,­fé­lag Tón­list­ar­há­tíðin Við Djúpið 2015 800.000
Vík­ingur Heiðar Ólafs­son Reykja­vík Midsum­mer Music 1.500.000
Þjóð­laga­há­tíðin á Siglu­firði Þjóð­laga­há­tíðin á Siglu­firði 2015 600.000
Sam­tals:   23.075.000


Upp­fært: Til við­bótar þessum ein­stak­lings­styrkj­um, koma aðrir verk­efna­tengdir styrk­ir. Þeir eru hér aðneð­an.

Tveir sam­starfs­samn­ingar end­ur­nýj­ast til þriggja ára 2015- 2017:  











































Verk­efni  Úthlutun árlega
Sum­ar­tón­leikar í Skál­holts­kirkju 3.000.000
Tón­list­ar­há­tíð unga fólks­ins  500.000
Sam­tals:   3.500.000




Aðrir fastir samn­ingar eru:

























































































Samn­ingar til þriggja ára 2014 - 2016  Út­hlutun
Félag íslenskra tón­list­ar­manna - Lands­byggð­ar­tón­leikar 1.500.000
Stór­sveit Reykja­vík­ur  - tón­leika­röð 2.500.000
Caput – tón­leikar  2.500.000
Kamm­ermús­íkklúbb­ur­inn  - tón­leikar    500.000
Kamm­er­sveit Reykja­víkur tón­leikar  2.500.000
Myrkir mús­ík­dag­ar   - tón­leikar  2.500.000
Samn­ingar 2013-2015
Jazzhá­tíð í Reykja­vík  3.000.000
Sam­tals:  15.000.000




 

 

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorbjörn Guðmundsson
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
Kjarninn 11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
Bréf frá ritstjóra Kjarnans vegna sameiningar við Stundina og þess að nýr framsækinn fréttamiðill verður til í lok viku.
Kjarninn 11. janúar 2023
Sverrir Albertsson
Vatn á myllu kölska
Kjarninn 11. janúar 2023
Lögreglumenn standa vörð um gröfurnar í námunni.
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
Lítið þorp í Rínarlöndum Þýskalands er allt komið í eigu kolarisa. Fyrirtækið ætlar sér að mylja niður húsin og stækka kolanámu sína sem þegar þekur um 80 ferkílómetra. Þetta þykir mörgum skjóta skökku við í heimi sem berst við loftslagsbreytingar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu.
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Kjarninn 10. janúar 2023
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
Samtök atvinnulífsins hafa hafnað gagntilboði Eflingar um skammtímakjarasamning, sem kvað á um meiri launahækkanir en SA hefur samið um við aðra hópa á almennum vinnumarkaði til þessa. Efling undirbýr nú verkfallsaðgerðir.
Kjarninn 10. janúar 2023
Palestínski fáninn á lofti í mótmælum í Reykjavík. Ísraelskri lögreglu hefur nú verið fyrirskipað að rífa fánann niður á almannafæri.
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Kjarninn 10. janúar 2023
Gríðarlega mikil dæling á sandi á sér stað í Landeyjahöfn á hverju ári. Markarfljótið ber hundruð þúsunda tonna af jarðefnum út í sjó og það á til að safnast upp í mynni hafnarinnar.
Vilja sjúga sand af hafsbotni í stórum stíl og flytja út
Eftirspurn eftir íslenskum jarðefnum er gríðarleg ef marka má framkomin áform erlendra stórfyrirtækja um nýtingu þeirra. Vinsældir hafnarinnar í Þorlákshöfn eru samhliða mjög miklar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Meira úr sama flokkiInnlent
None