Vitorðsmaður byssumannsins í gæsluvarðhald

h_51799640-1.jpg
Auglýsing

Ungur maður hefur verið úrskurð­aður í gæslu­varð­hald í Kaup­manna­höfn eftir að hafa verið hand­tek­inn af lög­reglu í gær. Hann er sak­aður um að hafa látið Omari El-Hussein sjálf­virk skot­vopn í té en sá réðst á Krudttønden á Aust­ur­brú 14. febr­úar síð­ast­lið­inn, myrti tvo og særði þrjá. Ungi mað­ur­inn hefur hugs­an­lega verið ákærð­ur­ ­fyr­ir­ að vera vit­orðs­maður árás­armanns­ins. DR greinir frá þessu.

Mað­ur­inn sem var hand­tek­inn er sagður hafa útvegað El-Hussein árás­ar­riffil af gerð­inni Barrett M95. El-Hussein réðst svo til atlögu á fund um mál­frelsi sem sænski teikn­ar­inn Lars Vilks sótti. Vilks hefur teiknað og birt skop­myndir af Múhameð spá­manni og er það talið hafa verið til­efni árás­ar­inn­ar.

Árás­armað­ur­inn komst undan og var felldur af lög­reglu nokkru síðar á lest­ar­stöð í Norð­ur­brú í Kaup­manna­höfn.

Auglýsing

Lög­reglan hefur ekki gefið upp nafn manns­ins sem nú hefur verið settur í gæslu­varð­hald en frétta­stofa DR hefur eftir heim­ildum sínum að þeir grun­uðu í mál­inu hafi átt tengsl við klík­una „Brot­has“ sem haldið hefur til í Mjølnerpar­ken í Kaup­manna­höfn.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Mosfellsbær heldur áfram að stækka
Íbúum Mosfellsbæjar hefur fjölgað gríðarlega á síðasta áratug sem og nýjum íbúðum. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar býst við áframhaldandi fjölgun íbúa á næsta ári.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Haukur Arnþórsson
Hugleiðingar um tengsl stjórnmála og sjávarútvegs
Kjarninn 14. nóvember 2019
Svæðið sem um ræðir
Steypuvinna vegna Landsbankabyggingarinnar – Reikna með að fara 190 ferðir á einum degi
Botnplata nýju Landsbankabyggingarinnar á Austurbakka 2 verður steypt laugardaginn næstkomandi. Meðan unnið er þarf að loka hægri akrein Kalkofnsvegar í átt að Lækjargötu.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Inga Sæland
„Ætlar utanríkisráðherra að láta þetta viðgangast?“
Formaður Flokks fólksins setur spurningarmerki við það að stjórnarformaður Íslandsstofu taki við embætti formanns Samherja.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Bjarni Benediktsson og Logi Einarsson.
Ekki sammála um að Ísland sé spillingarbæli
Fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Samfylkingarinnar deildu ekki sömu sýn á Ísland á Alþingi í dag.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Leikhúsið
Leikhúsið
Leikhúsið - Mamma Klikk
Kjarninn 14. nóvember 2019
Hvernig slátrum við … og hvers vegna?
Davíð Hörgdal Stefánsson gefur nú út sína fjórðu ljóðabók, en hún ber titilinn Heimaslátrun og aðrar vögguvísur.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Norskum stjórnvöldum kunnugt um Samherjamálið
Þátt­ur norska rík­is­bank­ans DNB í bankaviðskipt­um Sam­herja í Namib­íu er til skoðunar innan bankans. Norsk stjórnvöld hafa jafnframt verið látin vita af málinu.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None