Vonarstræti og París Norðursins fengu flestar tilnefningar

vonarstr--ti.jpg
Auglýsing

Kvik­­mynd­irn­ar Von­­ar­­stræti og Par­ís Norð­ur­s­ins eru með flest­ar til­­­nefn­ing­ar til Edd­u­verð­laun­anna en til­­kynnt var um þær í dag. Sam­tals eru þessar tvær myndir til­­­nefnd­ar til tólf verð­launa.

Til­nefn­ing­arnar eru hér að neð­an.

EDDAN 2015 – TIL­NEFN­INGARBarna- og ung­linga­efni

Stattu með þér! - Elinóra

Auglýsing

Stundin okkar - RÚV

Ævar vís­inda­maður - RÚV

Brellur

Bjarki Guð­jóns­son - Harry og Heim­ir: Morð eru til alls fyrst

Jón Már Gunn­ars­son - Hraunið

Nicolas Helu­ani - Orð­bragð

Bún­ingar

Bryn­hildur Þórð­ar­dóttir - Borg­ríki 2: Blóð hraustra manna

Mar­grét Ein­ars­dóttir - Von­ar­stræti

Mar­grét Ein­ars­dóttir og Eva Vala Guð­jóns­dóttir - París norð­urs­ins

https://www.youtu­be.com/watch?v=OIU­HDD­F4TTM

Frétta- eða við­tals­þáttur

Braut­ryðj­endur - RÚV

Brestir - Stöð 2

Kast­ljós - RÚV

Land­inn - RÚV

Málið - Majestic Prod­uct­ions

Gervi

Helga Sjöfn Kjart­ans­dóttir - Harry og Heim­ir: Morð eru til alls fyrst

Kristín Júlla Krist­jáns­dóttir - Von­ar­stræti

Ragna Foss­berg - Ára­mótaskaup 2014

Hand­rit

Bald­vin Z og Birgir Örn Stein­ars­son - Von­ar­stræti

Bragi Valdi­mar Skúla­son, Brynja Þor­geirs­dóttir og Kon­ráð Pálma­son - Orð­bragð

Huldar Breið­fjörð - París norð­urs­ins

Heim­ilda­mynd

Högg­ið: Lengsta nóttin - Elf films

Ó borg mín borg Chicago - Þetta líf. Þetta líf

Salóme - Skarkali

Hljóð

Gunnar Árna­son - Borg­ríki 2: Blóð hraustra manna

Huldar Freyr Arn­ars­son - París norð­urs­ins

Huldar Freyr Arn­ars­son - Von­ar­stræti

Klipp­ing

Krist­ján Loðm­fjörð - París norð­urs­ins

Sig­ur­björg Jóns­dóttir - Von­ar­stræti

Val­dís Ósk­ars­dóttir og Sig­urður Eyþórs­son - Hemma

Kvik­mynd

Borg­ríki 2: Blóð hraustra manna - Poppoli

París norð­urs­ins - Kjart­ans­son og Zik Zak

Von­ar­stræti - Kvik­mynda­fé­lag Íslands

Kvik­mynda­taka

Bjarni Felix Bjarna­son og Gunnar Heiðar - Borg­ríki 2: Blóð hraustra manna

G. Magni Ágústs­son - París norð­urs­ins

Jóhann Máni Jóhanns­son - Von­ar­stræti

Nína Dögg Fil­ipp­us­dóttir - Grafir & bein

Ólafía Hrönn Jóns­dóttir - Ó, blessuð vertu sum­ar­sól

Leik­kona í auka­hlut­verki

Katla Mar­grét Þor­geirs­dóttir - Stelp­urnar

Nanna Kristín Magn­ús­dóttir - París norð­urs­ins

Sól­veig Arn­ars­dóttir - Hraunið

Leik­mynd

Gunnar Páls­son - Von­ar­stræti

Hálf­dán Lárus Ped­er­sen - París norð­urs­ins

Linda Stef­áns­dóttir - Ártún

Leik­stjórn

Bald­vin Z - Von­ar­stræti

Haf­steinn Gunnar Sig­urðs­son - París norð­urs­ins

Max­im­il­ian Hult - Hemma

Lífs­stíls­þáttur

Big­gest loser - Sagafilm

Gulli byggir - Stöð 2

Hið blóm­lega bú - Búdrýg­indi

Hæpið - RÚV

Nautnir norð­urs­ins - Sagafilm

Menn­ing­ar­þáttur

Djöfla­eyjan - RÚV

Inn­djúpið - RÚV

Með okkar augum - Sagafilm

Útúr­dúr - RÚV

Vest­ur­farar - RÚV

Sjón­varps­maður

Bogi Ágústs­son

Brynja Þor­geirs­dóttir

Hilda Jana Gísla­dóttir

Logi Berg­mann

Unn­steinn Man­úel Stef­áns­son

Skemmti­þáttur

Andri á Fær­eyjaflandri - Stór­veldið

Hrað­fréttir - RÚV

Ísland got talent - RVK Studios og Stöð 2

Logi - Stöð 2

Orð­bragð - RÚV

Stutt­mynd

Hjóna­bands­sæla - Dór­undur og Sagafilm

Sjö bátar - Masterplan Pict­ures og Join Motion Pict­ures

Sub Rosa - Sub Rosa prod­uct­ions og Klikk prod­uct­ions

Tón­list

Barði Jóhanns­son - De Toutes Nos Forces (e. The Fin­is­hers)

Ólafur Arn­alds - Von­ar­stræti

Svavar Pétur Eysteins­son - París norð­urs­ins

https://www.youtu­be.com/watch?v=t­bki­GUbS­gDw

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
180⁰ Reglan
180⁰ Reglan
180° Reglan – Viðtal við Christof Wehmeier
Kjarninn 6. júní 2020
Víða í Bandaríkjunum standa yfir mótmæli í kjölfar morðsins á George Floyd.
Vöxtur Antifa í Bandaríkjunum andsvar við uppgangi öfgahægrisins
Bandarískir ráðamenn saka Antifa um að bera ábyrgð á því að mótmælin sem nú einkenna bandarískt þjóðlíf hafi brotist út í óeirðir. Trump vill að hreyfingin verði stimpluð sem hryðjuverkasamtök en það gæti reynst erfitt.
Kjarninn 6. júní 2020
Hugmyndir um að hækka vatnsborð Hagavatns með því að stífla útfall þess, Farið, eru ekki nýjar af nálinni.
Ber að fjalla um hugsanlega áfangaskiptingu Hagavatnsvirkjunar
Íslenskri vatnsorku ehf. ber að sögn Orkustofnunar að fjalla um hugsanlega áfangaskiptingu fyrirhugaðrar Hagavatnsvirkjunar í frummatsskýrslu. Þá ber fyrirtækinu einnig að bera saman 9,9 MW virkjun og fyrri áform um stærri virkjanir.
Kjarninn 6. júní 2020
Telur stjórnvöld vinna gegn eigin markmiðum með hagræðingarkröfu á Hafró
Forstjóri Hafrannsóknastofnunar segir að stjórnvöld gangi gegn eigin markmiðum um eflingu haf- og umhverfisrannsókna með því að gera sífellda hagræðingarkröfu á Hafró. Hann segir stofnunina sinna hættulega litlum grunnrannsóknum.
Kjarninn 5. júní 2020
Inga Sæland
Segir sama gamla spillingarkerfið blómstra sem aldrei fyrr
„Hvenær hættir maður að verða hissa á sérhagsmunagæslunni í pólitík?“ spyr formaður Flokks fólksins.
Kjarninn 5. júní 2020
Leirdalur með Leirdalsvatni og Leirdalsá falla í Geitdalsá. Í Leirdal hugsar Arctic Hydro sér upphafslón Geitdalsárrvirkjunar.
„Nýtt virkjanaáhlaup“ á hálendi Austurlands verði stöðvað
Stjórnvöld þurfa að koma í veg fyrir að hálendi Austurlands verði raskað frekar og standa við fyrirheit sem gefin voru um að þar yrði ekki virkjað meira. Þetta kemur fram í tillögu að ályktun sem lögð verður fyrir aðalfund Landverndar á morgun.
Kjarninn 5. júní 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Ráðherra metur næstu skref með lögmönnum
Mennta- og menningarmálaráðherra fer nú yfir úrskurð kærunefndar jafnréttismála með lögmönnum. Hún segir að ekki hafi skipt máli að Páll Magnússon væri framsóknarmaður.
Kjarninn 5. júní 2020
Komufarþegar munu þurfa að greiða sjálfir fyrir sýnatöku frá 1. júlí.
Komufarþegar greiða 15 þúsund fyrir sýnatöku
Sýnataka á landmærum Íslands verður gjaldfrjáls fyrstu tvær vikurnar en frá 1. júlí munu komufarþegar þurfa að greiða 15 þúsund krónur fyrir rannsóknina.
Kjarninn 5. júní 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None