Áramótabomba Hismisins

Í ára­móta­bombu His­m­is­ins eru þau Hrafn Jóns­son og Anna Mar­grét (ADHD kisan) gest­ir. Vinnu­heiti þátt­ar­ins var "Krydd­síld fátæka manns­ins" og má heyra gesti smjatta á stál­heið­ar­legum nýárs­platta frá Kjöt og fisk. Farið er yfir það sem fólk man eft­ir, sem er auð­vitað bara nýj­ustu atburð­ir, því eng­inn man neitt leng­ur. Banka­ræn­ingjar, tussusnúðar og "góð­ir" leigu­bíl­stjórar eru ræddir og helstu skandalar árs­ins rifj­aðir upp.

Auglýsing