Unnar kjötvörur og 80's matarvikan

Atli Fannar Bjarka­son, rit­stjóri Nútím­ans og nethetja, er gestur His­m­is­ins að þessu sinni en Grétar Theó­dórs­son er í beinni útsend­ingu frá Vík í Mýr­dal þar sem hann er veð­ur­tepptur eftir að hafa ekið með haz­ar­d-­ljósin á eins og ferða­menn­irnir og reynir að átta sig á hvað Gísli Ein­ars­son myndi gera í hans spor­um. Rætt er um hvernig körfu­bolta­deild Tinda­stóls kvaddi erlenda leik­mann­inn með mik­illi real talk-­yf­ir­lýs­ingu og einnig hvernig for­stjóri SS kom loks­ins hinni alræmdu unnu kjöt­vöru, pyls­unni, til varn­ar. Einnig er farið yfir hvernig 80's-mat­ar­vikan gæti litið út.

Auglýsing