Neyðar-Hismi 2.0: Leitin að vigtinni

Í annað sinn á stuttum tíma er boðað til Neyð­ar­-His­mis í ljósi for­dæma­lausra aðstæðna í þjóð­fé­lag­inu. Að þessu sinni er það Atli Fannar Bjarka­son rit­stjóri Nútím­ans sem kryfur stöð­una sem upp er komin eftir að Davíð Odds­son steig inn á svið­ið, Ólafur Ragnar dró sig í hlé og Guðni Th. fer með him­in­skaut­um.

Auglýsing