Er Hauck & Aufhäuser Milli Vanilli bankaheimsins?

Stefán Hilm­ars­son söngv­ari er gestur síð­asta His­mis vetr­ar­ins. Farið er yfir óþjál heiti á ryksugum og sjón­varps­tækj­um, valda­ó­jafn­vægið á bíla­verk­stæð­um, for­setaslag­inn og hvort 90's-Da­víð sé kom­inn aft­ur, hvað þýski bank­inn Hauck & Auf­häuser á sam­eig­in­legt með Milli Vanilli, deyj­andi sjoppu­menn­ingu og spila­kassa og mik­il­vægi þess fyrir stjórn­mála­menn að vita alltaf hvað mjólk­ur­líter­inn kost­ar. Fáir Íslend­ingar hafa kynnst mat­ar­menn­ingu lands­byggð­ar­innar betur en Stefán og hann fer yfir heið­ar­leg­ustu mál­tíð­irnar sem hann hefur kynnst um ævina.

Auglýsing