Aldrei vanmeta eftirlitsmanninn

Það hefur gengið á með miklum PR-­stormi í vik­unni, þar sem bæði Cross­fit-heim­ur­inn og vand­aði líf­ræni mat­ar­heim­ur­inn nötr­uðu. Segja má að lexía vik­unnar sé að van­meta aldrei eft­ir­lits­mann­inn, sama hversu hæg­látur og rólegur hann sé. Hismið fer yfir þessi mál og veltir upp hvað sé til bragðs að taka fyrir þá sem lenda með bakið upp við vegg í svona aðstæðum og hvort t.d. Brú­negg eigi mögu­leika á end­ur­komu eftir að Kast­ljós dró fram upp­lýs­ingar frá Mat­væla­stofn­un.

Auglýsing