Ný ríkisstjórn og kvikmyndin Helgi: Líf mitt á Alþingi

Fanney Birna Jónsdóttir er gestur Hismisins.

Í Hism­inu í dag fá þeir Árni og Grétar Fann­eyju Birnu Jóns­dóttur til sín og ræða nýja rík­is­stjórn og full­trúa raun­hag­kerf­is­ins í henni. Þá fara þau yfir hug­rakkar aðgerðir mið­aldra manns­ins í Hafn­ar­firði sem fékk nóg af flug­elda­látum og bíó­mynd­ina Helgi, sem gerð verður eftir ævi pabba Árna.

Auglýsing