Konunglegar hettupeysur og herskáir fjölmiðlafulltrúar

Árni Helgason og Grétar Theodórsson í Hisminu

Fyrstu dagar Don­alds Trump í emb­ætti og hans fyrstu verk eru á allra vörum þessa dag­ana. Hismið stingur á kýlin og hringir í sér­fræð­ing þátt­ar­ins í stjórn­málum Banda­ríkj­anna. Það er Hall­grímur Odds­son sem býr í Brus­sel, höf­uð­borg Evr­ópu­sam­bands­ins. Þeir ræða her­skáa fjöl­miðla­full­trú­ann, Trump sjálfan og íslenska for­set­ann og sam­kvæmislíf hans með dönsku kónga­fólki.

Þeir Árni og Grétar spurja stórra spurn­inga á borð við hvernig er valið hverjir fá að fylgja Guðna for­seta í kónga­veisl­ur? Eiga rónar að fá gef­ins pelsa? Og í hvernig hettu­peysu má fara í kónga­veisl­ur?

Auglýsing