Raunhagkerfið leysir húsnæðisvandann

Árni Helgason og Grétar Theodórsson í Hisminu

Í Hism­inu með Árna Helga­syni og Grét­ari Theo­dórs­syni er Þýska­landsárið hans Árna rætt í þaula. Farið er yfir menn­ing­ar­á­rekstra í sam­búð hans með hinum skipu­lagða Þjóð­verja, Mart­in. Auk þess er nýjasta lausnin á hús­næð­is­mark­aðn­um, strang­heið­ar­legt 95% lán frá verk­taka beint úr raun­hag­kerf­inu í Kópa­vogi, krufin og hvernig fari ef reiðufé verður tekið úr umferð. Þá er lofað og lastað í anda Reykja­víkur síð­degis um sorp­hirðu.

Hlust­aðu á þátt­inn hér eða í hlað­varpsappi í snjall­sím­um.

Auglýsing