Raunhagkerfis-sjoppur og leiðinlegir, miðaldra menn í grímupartýum

Árni Helgason og Grétar Theodórsson í Hisminu

Í Hism­inu í dag leið­rétta þeir Árni og Grétar nokkrar rang­færslur sem þeir hafa gerst sekir um á und­an­förnum vik­um, fara yfir annað magnað björg­un­ara­frek Árna í vetur og minn­ast gömlu bens­ín­stöðv­ana og sjopp­ana sem eru að hverfa. Þá ræða þeir hvort maður sé leið­in­legur ef maður hefur ekki gaman af grímu- og þemapartýum og velta því fyrir sér hvaða stjórn­mála­menn og kvik­mynda­stjörnur þeir færu sem i slík partý.

Auglýsing