Brynja er Melabúð iðnaðarmannsins

Hismið heldur áfram leit sinni að stjórn­mála­manni alþýð­unnar og að þessu sinni eru það Pawel Bar­toszek frá Við­reisn og Björt Ólafs­dóttir frá Bjartri fram­tíð sem svara spurn­ingum úr raun­hag­kerf­inu. Þá fara þeir Árni og Grétar yfir kosn­inga­skjálft­ann sem virð­ist vera í flokk­un­um, greina lífs­stíl Loga Ein­ars­sonar for­manns Sam­fylk­ing­ar­innar og fjalla um línu­lega sjón­varps­við­burði sem eru útdauð­ir.

Auglýsing