Fólk á sokkunum er með lítið svægi

Hismið þessa vik­una fer yfir haustkuld­ann og við­eig­andi klæðnað af því til­efni, stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræður og rýnt er í lík­ams­tján­ingu hjá for­kólfum flokk­ana á heim­ili Sig­urðar Inga. Þá er rætt um bún­ings­klefa í lík­ams­rækt­ar­stöðvum og Árni deilir per­sónu­legri reynslu­sögu úr klef­an­um.

Auglýsing