Erfitt umhverfi fyrir einkaspæjara á Íslandi

Fanney Birna Jóns­dóttir er gestur Árna og Grét­ars í Hism­inu þessa vik­una. Þau ræða um starfs­um­hverfi einka­spæj­ara á Íslandi, sjoppu­grein Árna, sem birt­ist í Kjarn­anum í vik­unni, hversu leið­in­leg Reykja­vík var á árum áðum, NMT far­síma og stóra Ragnar Önund­ar­son-­mál­ið.

Auglýsing