Hnyttnar greiningardeildir

Í Hismi dags­ins fara þeir Árni og Grétar yfir nýja rík­is­stjórn, hvernig PR-­málin hafa verið afgreidd í stjórn­mynd­un­ar­við­ræð­unum og hvernig mis­mun­andi stíll hvers for­manns end­ur­spegl­ast í far­ar­máta þeirra. Þá er farið yfir hvaða jóla­myndir telj­ast klass­ískar og hvernig Die Hard yrði útfærð í íslenskum aðstæðum og kröf­una um að allir eigi að vera skemmti­legir í dag, jafn­vel þótt þeir vinni við hluti sem eru almennt taldir þurrir og leið­in­leg­ir.

Auglýsing