Ævisögur merkra manna og góðglaðir stjórnmálaforingjar

Í Hismi vik­unnar ræða þeir Árni og Grétar nýja rík­is­stjórn og velta því fyrir sér hvort for­menn stjórn­ar­flokk­anna hafi verið góð­glaðir hjá Gísla Mart­eini og mynd­skreyttan stjórn­ar­sátt­mála, sem er alls ekki heið­ar­legt. Þá fara þeir yfir týpuna sem bakkar í stæði, við­ur­kennda hegðun í Face­book hópum og hið deyj­andi list­form sem ævi­sögur merkra manna eru.Auglýsing