Hismið – Ásmundur virkar ekki í gegnum Skype

Í Hismi vik­unnar fara þeir Grétar og Árni yfir aðför­ina að Ásmundi Frið­riks­syni í fjöl­miðlum og brim­rót Dags og Eyþórs í Höfða, ræða flutn­inga og ýmis konar sam­skipti við raun­hag­kerfið sem þeim teng­ist og loks fram­tíð­ina í heim­il­is­tækjum ásamt því að fara yfir nútíma­væð­ingu góðra og gilda starfstitla.

Auglýsing