Hismið: Er sjoppufæði úr bílalúgu heiðarlegasti maturinn á Íslandi?

Nýjasti þátt­ur­inn af Hism­inu er kom­inn í Hlað­varp Kjarn­ans. Í þetta sinn er gestur þátt­ar­ins sér­fræð­ing­ur­inn, þung­arokk­ar­inn og lands­byggð­ar­tröllið Þóra Hall­gríms­dótt­ir. Þáttur dags­ins er ein­stakur að mörgu leyti. Þar ber helst að nefna að Grétar Theo­dórs­son, annar stjórn­andi His­m­is­ins, er for­fall­aður í fyrsta sinn síðan þátt­ur­inn hóf göngu sína. Þórður Snær Júl­í­us­son, rit­stjóri Kjarn­ans, tekur sæti hans við hlið Árna Helga­son­ar. Þá er hringt til útlanda til að ræða kebab-pizz­ur, en slík alþjóða­væð­ing er auð­vitað nýmæli.

IMG_0269

Í þætti dags­ins er haldið áfram að ræða heið­ar­leg­asta mat­inn og því velt fyrir sér hvort lykla­börnin þurfi ekki að koma með kombakk til að bjarga okkur öllum frá glöt­un. Þóra upp­lýsir svo um hvers konar lúgu­sjoppu­fæði telj­ist strang­heið­ar­legt á Húsa­vík og hvernig henni líði eftir að hafa inn­byrt það.


Hlust­aðu á þátt­inn í heild sinni í spil­ar­anum hér að ofan eða í hlað­varps­straumi Kjarn­ans. Svo má fylgjast ­með Hism­inu á Twitter.

Auglýsing
Fimm fjölmiðlamenn með yfir milljón á mánuði á RÚV
Egill Helgason var tekjuhæsti fjölmiðlamaðurinn á RÚV á síðasta ári en þar á eftir kemur Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Tryggvi Felixson
Norrænt samstarf – öflugt eða orðin tóm?
Kjarninn 20. ágúst 2019
Ásakar Samtök atvinnulífsins um valdarán
Formaður VR vill að atvinnurekendur víki úr stjórnum lífeyrissjóða þar sem þeir vilji hafa sjóðina út af fyrir sig „svo hægt sé að halda braskinu áfram með peninga og fjármuni launafólks.“
Kjarninn 20. ágúst 2019
Eigendur Aton.JL. Frá vinstri: Agnar Tr. Lemacks, Ingvar Sverrisson, Viggó Örn Jónsson og Huginn Freyr Þorsteinsson.
Jónsson & Le’macks og Aton sameinast
Ráðgjafarfyrirtækið Aton og auglýsingastofan Jónsson & Le‘macks hafa nú sameinast undir nafninu Aton.JL.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Sýn ofmat tekjur sínar og vanmat kostnað við útsendingu miðla
Sýn sendi frá sér afkomuviðvörun í dag. Tekjur 2019 verða tæplega 400 milljónum krónum lægri en áætlað var. Félagið mun kynna stefnumótun til framtíðar samhliða næsta uppgjöri sínu, sem birt verður í næstu viku.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna.
Undirbúa mótmæli vegna komu Pence
Samtök hernaðarandstæðinga boða til opins fundar þar sem skipulögð verða mótmæli vegna heimsóknar Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna til landsins.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Fyrirtækjarekstur, Secret Solstice, samgöngustyrkir og Hinsegin dagar
Kjarninn 20. ágúst 2019
Björn Ingi Hrafnsson.
Björn Ingi segir kyrrsetningu hafa valdið sér fjártjóni og vandræðum
Ritstjóri Viljans segir að íþyngjandi og óréttmæt kyrrsetning eigna hans sé ástæða fjárhagsvandræða sem hann hafi átt við. Hann býst við að tjón sitt verði bætt af hinu opinbera.
Kjarninn 20. ágúst 2019