Hismið: Kokteilsósa hrærð til með borvél

Ari Eld­járn grínisti er gestur His­m­is­ins, í umsjón Grét­ars Theo­dórs­sonar og Árna Helga­son­ar, þessa vik­una. Nýjasti þáttur His­m­is­ins er nú aðgengi­legur í Hlað­varpi Kjarn­ans.

Í þætt­inum ræða þeir félagar um óað­finn­an­legan leik Þor­steins Páls­sonar og að Sig­mundur Ernir hafi fundið upp hashtaggið þegar hann var frétta­þulur á Stöð 2. Þá heldur leitin að heið­ar­leg­asta hádeg­is­matnum áfram í þætt­in­um, þar sem leitað er veit­inga­staðnum þar ­sem "kalla­kall­inn" svo­kall­aði borðar á.

 Hismið dettur inn klukkan 13:00. Dásam­lega skemmti­legur þáttur með Ara Eld­járn. #HismiðA photo posted by Kjarn­inn (@kjarn­inn) on
 

Hlust­aðu á þátt­inn í heild sinni í spil­ar­anum hér að ofan eða í hlað­varps­straumi Kjarn­ans. Svo má fylgjast ­með Hism­inu á Twitter.

Auglýsing