#kvikan

Er Evrópusambandið brennandi hús?

Er Evr­­ópu­­sam­­bandið brenn­andi hús? Hver er Evr­­ópu­­stefna Íslands? Hverjar eru helstu ógn­­irnar sem steðja að Evr­­ópu? Hvernig mun rík­­is­­stjórnin leysa ágrein­ing sinn um Evr­­ópu­­mál? Og hvað mun Brexit eig­in­­lega þýða, bæði fyrir Ísland og Evr­­ópu­­sam­­band­ið?

Evr­­ópu­­mál eru við­fangs­efni sjón­­varps­þátt­­ar­ins Kjarn­ans (sem heitir Kvikan í Hlað­varpi Kjarn­ans) sem er á dag­­skrá Hring­brautar á mið­viku­dags­kvöldum klukkan 21. Þar fara Þórður Snær Júl­í­us­­son og Þór­unn Elísa­bet Boga­dóttir yfir stöðu mála og svara ofan­­greindum spurn­ingum með vísun í stað­­reynd­­ir.

Eitt helsta vanda­­mál Evr­­ópu­um­ræðu hér­­­lendis er enda það að hún fer fram á for­­sendum öfga á sitt hvorum end­an­­um. Þ.e. ann­­ars vegar þeirra sem líta á Evr­­ópu­­sam­­bandið sem alls­herj­­­ar­­lausn á öllum vanda­­mál­um, og hins vegar þeirra sem mega helst ekki heyra á það minnst.

Lilja Dögg Alfreðs­dótt­ir, þing­maður Fram­sókn­ar­flokks­ins og fyrr­ver­andi utan­rík­is­ráð­herra, er gestur þeirra Þór­unnar og Þórð­ar.

Auglýsing
Chuck Schumer er leiðtogi demókrata á bandaríska þinginu.
Spáir því að flokkurinn snúist gegn Trump
Leiðtogi demókrata segist trúa því að þingmenn repúblikana muni ekki sitja hjá ef Trump náðar sjálfan sig eða fjölskyldu sína.
25. júlí 2017
Morðtíðni hefur aukist mikið í Mexíkó undanfarin misseri vegna innbyrðis átaka glæpagengja. Hér sjást íbúar smábæjar í landinu hylja andlit sín og undirbúa sig undir komu glæpagengis.
Þrjú morð á klukkustund: Eiturlyfjastríðið í Mexíkó verður blóðugra
Fleiri og smærri glæpagengi, aukin eftirspurn eftir ópíum og ríkisstjórabreytingar skýra meðal annars þriðjungs aukningu í fjölda morða í Mexíkó. Oddur Stefánsson fjallar um eiturlyfjastríðið.
24. júlí 2017
Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, til hægri.
Grikkir gefa út skuldabréf að nýju
Grísk stjórnvöld tilkynntu að ríkisskuldabréf þeirra verði gefin út á morgun, í fyrsta skiptið í þrjú ár.
24. júlí 2017
Sérfræðingar eru áhyggjufullir yfir stöðu Bretlands
Bretland sé að verða „veiki maðurinn í Evrópu“
Efnahagshorfur hafa versnað í Bretlandi og Bandaríkjunum um leið og þær hafa batnað á Evrusvæðinu, samkvæmt nýrri skýrslu AGS.
24. júlí 2017
Svona lítur borðspilið út
Borðspil sem reynir á bragðlaukana
Nýtt borðspil úr smiðju Eggerts Ragnarssonar og konu hans Amanda Tyahur hefur litið dagsins ljós, en í því er keppt um þekkingu á mat og matarmenningu.
24. júlí 2017
Jared Kushner er einn helsti ráðgjafi Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna. Kushner er giftur Ivönku Trump.
Segist ekki hafa verið í leynimakki með neinum
Tengdasonur og helsti ráðgjafi forseta Bandaríkjanna kemur fyrir þingnefnd bandaríska þingsins í dag.
24. júlí 2017
Björgvin Ingi Ólafsson
Er vit í að Ísland losni alveg við seðla og klink?
24. júlí 2017
Andrzej Duda, forseti Póllands.
Forseti Póllands staðfestir ekki umdeild lög
Umdeild lög um skipan dómara verða ekki staðfest af forseta Póllands.
24. júlí 2017