Raddir margbreytileikans – 5. þáttur: „Vits er þörf þeim er víða ratar“

Í þessum fimmta þætti sem sækir titil sinn til Háva­mála er rætt við Gunnar Þór Jóhann­es­son mann­fræð­ing um menn­ing­ar­legt og félags­legt sam­hengi ferða­mennsku og ferða­þjón­ustu.

Gunnar Þór Jóhann­es­son fædd­ist 1976 á Blöndu­ósi. Hann er með BA gráðu í mann­fræði frá HÍ (1999), MA í mann­fræði frá HÍ (2003) og dokt­ors­gráðu frá RUC í þver­fé­lags­vís­inda­legum greinum (mann­fræði, landa­fræði, o.fl.). Gunnar Þór gaf út, ásamt Þórði Krist­ins­syni, út bók­ina „Mann­fræði fyrir byrj­end­ur“ (2010), sem mun verða end­ur­út­gefin og end­ur­bætt í raf­rænu formi í haust (2021).

Gunnar Þór hefur stundað rann­sóknir á ferða­mennsku í félags­legu og menn­ing­ar­legu sam­hengi um ára­bil þar sem hann hefur beitt mann­fræði­legum gler­augum á við­fangs­efn­ið. Í þessum þætti er rætt um mótun ferða­þjón­ustu á Íslandi, orð­ræður henni tengdar og hvernig ferða­þjón­ust­an, sem menn­ing­ar­legt fyr­ir­bæri, end­ur­speglar mik­il­væga þætti í lífs­háttum okkar og sam­fé­lagi, og hvernig hún teng­ist hug­myndum um „okk­ur“ og „hina“.

Raddir marg­breyt­i­­leik­ans er mann­fræð­i­hlað­varp þar sem rætt verður við íslenska mann­fræð­inga um það sem þeir eru að rann­saka. Einnig verður rætt við erlenda fræð­i­­menn þegar færi gefst. Umsjón­­ar­­fólk hlað­varps­ins eru Hólm­­fríður María Ragn­hild­­ar­dótt­ir, Krist­ján Þór Sig­­urðs­­son og Sandra Smára­dótt­­ir.

Ástþrúður Kristín Jónsdóttir
Lífeyrisþegi styrkir bótaþega
Kjarninn 25. september 2021
Indriði H. Þorláksson
Hvern á að kjósa?
Kjarninn 25. september 2021
Hvernig rættust kosningaspárnar árin 2016 og 2017?
Kjarninn setur nú fram kosningaspá fyrir alþingiskosningar í samstarfi við Baldur Héðinsson í þriðja sinn, en spáin gefur fyrirliggjandi könnunum vægi samkvæmt reikniformúlu Baldurs. Hvernig hefur spáin gengið eftir í fyrri tvö skiptin?
Kjarninn 25. september 2021
Ívar Ingimarsson
Reykjavík er náttúrulega best
Kjarninn 25. september 2021
Magnús Hrafn Magnússon
Hver á lag?
Kjarninn 25. september 2021
Bækur Enid Blyton hafa hafa selst í rúmlega 600 milljónum eintaka og verið þýddar á meira en 90 tungumál.
762 bækur
Útlendingar, svertingjar, framandi, sígaunar. Stela, hóta, svíkja, lemja. Vesalingar og ómerkilegir aumingjar. Þetta orðfæri þykir ekki góð latína í dag, en konan sem notaði þessi orð er einn mest lesni höfundur sögunnar. Enid Blyton.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Líkur frambjóðenda á að komast inn á Alþingi
Kjarninn birtir síðustu þingmannaspá sína í aðdraganda kosninga. Ljóst er að margir frambjóðendur eiga fyrir höndum langar nætur til að sjá hvort þeir nái inn eða ekki og töluverðar sviptingar hafa orðið á líkum ýmissa frá byrjun viku.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Meiri líkur en minni á að ríkisstjórnin haldi velli
Samkvæmt síðustu kosningaspánni mun Framsóknarflokkurinn verða í lykilstöðu í fyrramálið þegar kemur að myndun ríkisstjórnar, og endurheimtir þar með það hlutverk sem flokkurinn hefur sögulega haft í íslenskum stjórnmálum.
Kjarninn 25. september 2021