Ljóðrænt meðmælabréf og fallin ríkisstjórn

Þau Katrín Odds­dótt­ir, kenn­ari við HR, lög­maður og fyrrum stjórn­laga­þing­maður og Krist­jón Kor­mákur Guð­jóns­son, mættu í Stóru málin og ræddu ótrú­legar vend­ingar í stjórn­málum á Íslandi þessa vik­una.

Þá gerði Bjart­mar einnig heið­ar­lega til­raun til þess að lesa með­mæl­anda­bréf Bene­ditks Sveins­sonar til Hjalta Sig­ur­jóns Hauks­sonar upp­hátt og með ljóð­rænum tóni, með skelfi­legum afleið­ing­um.

Stóru málin eru viku­lega á dag­skrá Hlað­varps Kjarn­ans en umsjón­ar­menn eru þeir Valur Grett­is­son og Bjart­mar Oddur Þeyr Alex­and­ers­son.

Auglýsing