Stóru Málin 19 - Viðar Guðhjonsen, Davíð Oddsson og Donald Trump

Þrír eldri herra­menn settu svip sinn á vik­una. Einn vegna þess að hann var einu kilói frá því að vera of feitur og deilt var um geð­heilsu hans. Annar vegna þess að hann skilur ekki leik­skóla. Og sá þriðji, vegna þess að hann les ekkI Frétta­blað­ið. Menn­irnir öskr­uðu auð­vitað á nær­liggj­andi ský og bölv­uðu skiln­ings­leysi heims­ins á eigin aðstæð­u­m. 

Stóru Málin fóru víða. Þar var einnig rætt um kald­lyndi íbúa Banda­ríkj­anna gagn­vart heim­il­is­lausu fólki og svo hvort það þyrfti raun­veru­lega að baða gam­alt fólk oftar en einu sinni í viku. Auglýsing