Barátta stýrikerfanna

Tækni­varið fjallar um bar­áttu tækni­fyr­ir­tækj­anna á stýri­kerfa­mark­aðn­um. Windows og Mac-­stýri­kerfin keppa á einka­tölvu­mark­aðnum og iOS og Android á snjall­tækja­mark­aðn­um. Hverjir eru kostir og gallar þess­ara kerfa, hvernig hafa þau þró­ast og hver er fram­tíð þess­ara kerfa.

Tækni­varpið eru þeir Gunn­laugur Reynir Sverr­is­son, Atli Stefán Yngva­son, Andri Valur Ívars­son, Jón Heiðar Þor­steins­son og Sverrir Björg­vins­son.

Auglýsing