Hlaðvarp Kjarnans

Í hlaðvarpi Kjarnans má finna fjölbreytta þætti um allt frá pólitík til heiðarlegs skyndibita eða nýjustu græjunnar. Smelltu hér til að gerast áskrifandi að hlaðvarpsstrauminum í helstu hlaðvarpsöppum. Kjarninn mælir með innbyggða Podcast-appinu eða Overcast í Apple-tækjum og Pocket casts fyrir Android-tæki.

Þættir í hlaðvarpinu

Á mánudögum

Útvarp Ísafjörður

Í umsjá Gylfa Ólafssonar, Tinnu Ólafsdóttur og Þorsteins Mássonar

Byggðamál í víðum skilningi eru ær og kýr Útvarps Ísafjarðar.

Á þriðjudögum

Markaðsvarpið

Í umsjá Bjarka Péturssonar og Trausta Haraldsson

Í þættinum er allt tekið fyrir sem tengist markaðsmálum í víðum skilningi.

Á miðvikudögum

Þukl

Í umsjá Birgis Þórs Harðarsonar

Þátturinn fjallar um allt sem kemur okkur við og er áhugavert.

Á fimmtudögum

Hismið

Í umsjá Árna Helgasonar og Grétars Theodórssonar

Mögulega með heiðarlegri útvarpsþáttum þar sem kaffispjallið er tekið á annað stig.

Á föstudögum

Kvikan

Í umsjá ritstjórnar Kjarnans

Helstu samfélagsmál vikunnar gerð upp alla föstudaga.

Á laugardögum

Tæknivarpið

Í umsjá Símon.is

Púlsinn tekinn á nýjustu tækni.

Á sunnudögum

Grettistak

Í umsjá Grettis Gautasonar

Grettir beinir ljósinu að jaðri samfélagsins aðra hverja viku.

Á sunnudögum

Undir smásjánni

Í umsjá Freys Eyjólfssonar

Freyr kryfur hlutina í Hlaðvarpi Kjarnans.

Nýjustu þættirnir