Píratar stilla strengina - Vestfirðir verði sjálfstætt ríki ef ekki verður orðið við kröfum

Vestfirðir
Auglýsing

Síð­ast­lið­inn laug­ar­dag var hald­inn stofn­fundur Pírata á Vest­fjörð­um. Her­bert Snorra­son er for­maður félags­ins, Ásmundur Gunnar Ásmunds­son gjald­keri og Hall­dóra Sig­rún Ásgeirs­dóttir rit­ari, að því er fram kemur á hinum ágæta vef bb.is.

Á þessum fyrsta fundi var sam­þykkt til­laga um að auka dreifi­stýr­ingu en í því felst meðal ann­ars, að stofn­aðar skuli hér­aðs­stjórnir sem hafi sjálf­stætt fjár­veit­ing­ar­vald og taki yfir ýmis verk­efni sem sveit­ar­fé­lög ann­ist nú. Þá verði heim­ilt að aft­ur­kalla sam­ein­ingar sveit­ar­fé­laga. Ef ekki verði hafin vinna í sam­ræmi við þetta, fyrir árs­lok 2017, eða um hálfu ári eftir kosn­ing­ar, þá „skuli Vest­firðir segja sig úr lögum við lýð­veldið Ísland“ eins og orð­rétt segir í frétt bb.is um það sem fram fór á fund­in­um.

Óhætt er að segja að Pírat­ar, sem eru með um 35 pró­sent fylgi á lands­vísu í skoð­ana­könn­unum þessa dag­ana, hafi með þessu stimplað sig ræki­lega inn á hið póli­tíska svið á Vest­fjörð­um, því þetta verða að telj­ast frekar rót­tæk stefnu­mál. Svo á eftir að koma í ljós hvernig kjós­endur munu taka þessum hug­mynd­um.

Auglýsing

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Svavar Halldórsson
Dýravelferð í íslenskum landbúnaði
Kjarninn 23. október 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur.
„Vanda þarf til verka á þessu mikilvæga og viðkvæma horni“
Borgarstjóri segir að hvorki endanlegar né ásættanlegar tillögur séu komnar fram um uppbyggingu á Bræðraborgarstíg þar sem mannskæðasti eldsvoði í sögu Reykjavíkur varð í fyrrasumar. Vanda þurfi til verka og gera megi ráð fyrir því að vinnan taki tíma.
Kjarninn 23. október 2021
283 lítra af vatni þarf til framleiða eitt kíló af „græna gullinu“
Sprenging í eftirspurn eftir avókadó hefur orðið til þess að skógar hafa verið ruddir, ár og lækir mengaðir og mikilvægum vistkerfum stefnt í voða. Eiturlyfjahringir kúga fé út úr smábændum og nota viðskipti með ávöxtinn til peningaþvættis.
Kjarninn 23. október 2021
Míla hefur verið seld til franska fjárfesta. Útbreiðsla 5G og ljósleiðarauppbygging er meðal þess sem nýr eigandi leggur áherslu á.
Sala á Mílu skilar Símanum 46 milljörðum
Síminn hefur selt Mílu til eins stærsta sjóðsstýringarfyrirtækis Evrópu. Hagnaður af sölunni er 46 milljarðar króna. Kaupandinn, Ardian France SA, hefur boðið íslenskum lífeyrissjóðum að taka þátt í kaupunum og eignast allt að 20 prósenta hlut í Mílu.
Kjarninn 23. október 2021
Stefán Ólafsson
Gott lífeyriskerfi – en með tímabundinn vanda
Kjarninn 23. október 2021
Jónas Atli Gunnarsson
Er lóðaskortur virkilega flöskuhálsinn?
Kjarninn 23. október 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Nýjar Macbook Pro og Pixel 6 símar
Kjarninn 23. október 2021
Halyna Hutchins fæddist í Úkraínu, ólst upp á herstöð á norðurslóðum og nam kvikmyndatökustjórn í Los Angeles.
Halyna Hutchins – Mögnuð listakona sem var á hraðri uppleið
Hún var elskuleg, hlý, fyndin, heillandi á hraðri uppleið. Og dásamleg móðir. Með þessum hætti er kvikmyndatökustjórans Halyna Hutchins minnst. Hún varð fyrir skoti úr leikmunabyssu á tökustað kvikmyndarinnar Rust í gær.
Kjarninn 22. október 2021
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None