Ömurleg skilaboð Dana til umheimsins

afganistan
Auglýsing

Það bár­ust hörmu­leg tíð­indi frá Dan­mörku í gær, og í dag einnig. Dönsk yfir­völd vilja fá leyfi til að leggja hald á pen­inga og verð­mæti sem flótta­fólk hefur með sér þegar það kemur til lands­ins, verði til­laga stjórn­valda að veru­leika. Féð á að nota til að greiða fyrir uppi­hald fólks­ins. Hug­myndin hefur verið gagn­rýnd harka­lega, ekki síst á sam­fé­lags­miðlum og í rit­stjórn­ar­greinum fjöl­miðla á Vest­ur­lönd­um, og bent á hlið­stæður í þessum vilja danskra stjórn­valda, við með­ferð á Gyð­ingum í seinni heims­styrj­öld­inni. Les­endur fjöl­miðla halda margir að fréttin sé upp­spuni en svo er ekki. 

Um miðjan nóv­em­ber lagði danska rík­is­stjórnin fram 34 til­lögur um herta stefnu í mál­efnum flótta­fólks, og birti Politi­ken ítar­lega umfjöllun um þær. Ein þeirra felur í sér að lög­regla fái heim­ild til að fara í gegnum eigur flótta­fólks í leit að verð­mætum og leggja hald á pen­inga og verð­mæta hluti eins og skart­gripi, eins og rakið var í frétt RÚV.. 

Finn­ist verð­mæti sem metin eru á meira en þrjú þús­und krónur danskar, jafn­virði um sex­tíu þús­und íslenskra króna, má gera þau upp­tæk. Ekk­ert stendur í til­lög­unum um hvort þetta þurfi að byggja á ein­hverju öðru en ein­fald­lega eigna­upp­töku stjórn­valda af flótta­fólki.

Auglýsing

Þetta fé á svo að nota til að greiða fyrir fæði fólks­ins og hús­næð­i. 

Til­lögur danskra stjórn­valda eru ævin­týra­legt hneyksli og fela í sér gróf mann­rétt­inda­brot gagn­vart flótta­fólki. Þetta eru sömu aðferðir og nas­istar not­uðu gagn­vart gyð­ing­um. Full ástæða er til þess að mót­mæla þeim, og koma skila­boðum frá Íslandi til danskra stjórn­valda um að svona geri fólk ekki.  Þetta eru ömur­leg skila­boð frá Dönum til umheims­ins, og níð­ings­háttur gagn­vart fólki í neyð. 

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Páll Hermannsson
Sundabraut og Sundahöfn
Kjarninn 22. nóvember 2019
Samruninn bjargaði Hringbraut frá þroti
Hringbraut var á leið í þrot og því bjargaði samnruninn við Torg, útgáfufélags Fréttablaðsins, því sem bjargað varð.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Kraumandi óánægja hjá starfsfólki Hafró
Starfsfólk Hafrannsóknarstofnunar hefur miklar áhyggjur af því að hagræðing hjá stofnuninni muni höggva í kjarnastarfsemi stofnunarinnar.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Þóra Sveinsdóttir
Eru konur kannski menn?
Kjarninn 22. nóvember 2019
Ilia Shumanov
Hægt að lágmarkað skaðann vegna peningaþvættis með ákveðnum skrefum
Aðstoð­ar­fram­kvæmda­stjóri Rúss­lands­deildar Tran­sparency International mun á umræðufundi í dag fjalla um hvernig alþjóð­legir hringir séu oft­ast einu skrefi á undan yfir­völdum og hvert hlut­verk milli­liða sé í pen­ingaþvætti.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Risatogarinn Heineste kyrrsettur
Yfirvöld í Namibíu hafa ákveðið að kyrrsetja risatogarann Heineste sem er í eigu félags í Namibíu sem Samherji á hlut í, samkvæmt RÚV.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Miðflokkurinn með 16,8 prósent – Sjálfstæðisflokkur með 18,1 prósent
Sjálfstæðisflokkurinn missir þrjú prósentustig af fylgi milli kannana og hefur aldrei mælst lægra. Miðflokkurinn tekur það fylgistap til sín.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Blása til mótmæla – Vilja að Kristján Þór segi tafarlaust af sér
Boðað er til mótmæla á morgun, laugardag, en helstu kröfur mótmælenda eru að sjávarútvegsráðherra segi af sér embætti, Alþingi lögfesti nýja og endurskoðaða stjórnarskrá og að arður af nýtingu sameiginlegra auðlinda landsmanna renni í sjóði almennings.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiBakherbergið
None