Ömurleg skilaboð Dana til umheimsins

afganistan
Auglýsing

Það bár­ust hörmu­leg tíð­indi frá Dan­mörku í gær, og í dag einnig. Dönsk yfir­völd vilja fá leyfi til að leggja hald á pen­inga og verð­mæti sem flótta­fólk hefur með sér þegar það kemur til lands­ins, verði til­laga stjórn­valda að veru­leika. Féð á að nota til að greiða fyrir uppi­hald fólks­ins. Hug­myndin hefur verið gagn­rýnd harka­lega, ekki síst á sam­fé­lags­miðlum og í rit­stjórn­ar­greinum fjöl­miðla á Vest­ur­lönd­um, og bent á hlið­stæður í þessum vilja danskra stjórn­valda, við með­ferð á Gyð­ingum í seinni heims­styrj­öld­inni. Les­endur fjöl­miðla halda margir að fréttin sé upp­spuni en svo er ekki. 

Um miðjan nóv­em­ber lagði danska rík­is­stjórnin fram 34 til­lögur um herta stefnu í mál­efnum flótta­fólks, og birti Politi­ken ítar­lega umfjöllun um þær. Ein þeirra felur í sér að lög­regla fái heim­ild til að fara í gegnum eigur flótta­fólks í leit að verð­mætum og leggja hald á pen­inga og verð­mæta hluti eins og skart­gripi, eins og rakið var í frétt RÚV.. 

Finn­ist verð­mæti sem metin eru á meira en þrjú þús­und krónur danskar, jafn­virði um sex­tíu þús­und íslenskra króna, má gera þau upp­tæk. Ekk­ert stendur í til­lög­unum um hvort þetta þurfi að byggja á ein­hverju öðru en ein­fald­lega eigna­upp­töku stjórn­valda af flótta­fólki.

Auglýsing

Þetta fé á svo að nota til að greiða fyrir fæði fólks­ins og hús­næð­i. 

Til­lögur danskra stjórn­valda eru ævin­týra­legt hneyksli og fela í sér gróf mann­rétt­inda­brot gagn­vart flótta­fólki. Þetta eru sömu aðferðir og nas­istar not­uðu gagn­vart gyð­ing­um. Full ástæða er til þess að mót­mæla þeim, og koma skila­boðum frá Íslandi til danskra stjórn­valda um að svona geri fólk ekki.  Þetta eru ömur­leg skila­boð frá Dönum til umheims­ins, og níð­ings­háttur gagn­vart fólki í neyð. 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Ingibjörg Sólrún lætur af störfum hjá ÖSE – Utanríkisráðherra segir þetta aðför að stofnuninni
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir læt­ur af störf­um sem for­stjóri lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE en hún hefur sinnt starfinu í þrjú ár.
Kjarninn 13. júlí 2020
Komum á dag- og göngudeildir fækkaði um 30 prósent í faraldrinum
Komum á dag- og göngudeildir fækkaði að meðaltali um 30 prósent á meðan kórónuveirufaraldurinn stóð sem hæst. Þá fækkaði samskiptum við sjálfstætt starfandi sérfræðinga um 25 prósent, samkvæmt upplýsingum frá landlækni.
Kjarninn 13. júlí 2020
Kári Stefánsson, forstjóri ÍE.
Íslensk erfðagreining heldur áfram að skima í viku í viðbót
Til stóð að dagurinn í dag ætti að vera síðasti dagurinn sem Íslensk erfðagreining myndi skima á landamærunum.
Kjarninn 13. júlí 2020
Mótefni minnkar strax á fyrstu mánuðum
Þó að mótefni sem líkaminn myndar gegn veirunni SARS-CoV-2 sem veldur COVID-19 minnki þegar á fyrstu þremur mánuðunum eftir að þau verða þarf það ekki að þýða að ónæmi viðkomandi sé ekki lengur til staðar.
Kjarninn 13. júlí 2020
Veldi Storytel stækkar
Fyrstu tíu daga júlímánaðar keypti Storytel ráðandi hluti í tveimur fyrirtækjum og eitt til viðbótar.
Kjarninn 13. júlí 2020
Icelandair skrifar undir samning við lettneska flugfélagið airBaltic
Um er að ræða samstarfssamning sem felur í sér að bæði flugfélögin geta selt og gefið út flugmiða hvort hjá öðru.
Kjarninn 13. júlí 2020
(F.v.) Richard Curtis, Jerry Greenfield og Abigail Disney eru meðal þeirra milljónamæringa sem skrifa undir bréfið.
Auðmenn vilja að ríkisstjórnir hækki skatta „á fólk eins og okkur“
„Milljónamæringar eins og við gegna lykilhlutverki í því að græða heiminn,“ segir í bréfi 83 auðmanna sem vilja skattahækkanir á ríkt fólk – eins og þá sjálfa – til að draga úr misrétti vegna COVID-19 og flýta fyrir efnahagsbata.
Kjarninn 13. júlí 2020
Dagur B. Eggertsson
Dagur: Nauðsyn­legt að hætta skot­grafa­hernaði varðandi ferðamáta
Borgarstjórinn segir að nauðsyn­legt sé að kom­ast „út úr þeim skot­grafa­hernaði að líta á að ein­hver einn ferðamáti skuli ráða“. Hann vill að Borgarlínunni verði flýtt.
Kjarninn 13. júlí 2020
Meira úr sama flokkiBakherbergið
None