Kastljósið á forsetanum vegna aflandsfélaga

Ólafur Ragnar Grímsson
Auglýsing
Umfjöllun erlendra fjölmiðla um aflandsfélagaeignir Dorritar Moussaieff setur kastljósið á forsetann, Ólaf Ragnar Grímsson, sem sækist eftir endurkjöri í kosningunum í júní. Hann hafði áður staðfastlega neitað því að þau tengdust aflandsfélögum, en nú hefur hann sagt að hvorki hann né Dorrit hafi vitað af þessum eignum eða tengingum við aflandsfélög.


Þetta eru ekki góðar fréttir fyrir íslenskan almenning, eftir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði af sér sem forsætisráðherra, vegna tenginga við aflandsfélagið Wintris á Tortóla. Þetta var alþjóðleg stórfrétt dögum saman.


Auglýsing

Nú hafa erlendir fjölmiðlar einnig sett forsetahjónin í kastljósið, þar á meðal The Guardian, Le Mondé og Südd­eutshe Zeit­ung, vegna tenginga við aflandsfélög. Þetta er niðurlægjandi fyrir Ísland og orðspor landsins.


Það er mikilvægt að forsetinn svari nákvæmlega fyrir þessi mál, og haldi engu til baka, því það má ljóst vera að öll atriði sem máli skipta munu koma fram. Vonandi sýnir Ólafur Ragnar því skilning, að allt verður að vera uppi á borðum er varðar þessi mál. Annað er ótækt.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Radíó Efling
Radíó Efling
Radíó Efling – Heimsmet í skerðingum
Kjarninn 25. júní 2021
Þórður Snær Júlíusson
Áframhaldandi tilfærsla á peningum úr ríkissjóði til þeirra sem hafa það best
Kjarninn 25. júní 2021
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Viðbrögð borgaryfirvalda voru til skoðunar hjá ráðuneytinu
Mennta- og menningarmálaráðuneytið var með viðbrögð borgaryfirvalda varðandi plássleysi í sérdeildum grunnskóla borgarinnar til skoðunar. Reykjavíkurborg hefur nú mál einhverfra nemenda til úrlausnar og hefur þegar leyst mörg þeirra, samkvæmt ráðuneytinu.
Kjarninn 25. júní 2021
Mesta aukning atvinnuleysis á Norðurlöndunum
Atvinnuleysi hefur aukist um þrefalt meira hér á landi en á hinum Norðurlöndunum á síðustu tveimur ársfjórðungum, miðað við sama tímabil árið á undan, samkvæmt tölum úr vinnumarkaðskönnun landanna.
Kjarninn 24. júní 2021
Sektað vegna grímuskyldu í Ásmundarsal
Eigendur Ásmundarsalar hafa sent frá sér tilkynningu vegna máls sem kom upp á Þorláksmessu í fyrra er varðar brot á grímuskyldu. Lögreglan neitaði að greina frá niðurstöðunni fyrr í dag.
Kjarninn 24. júní 2021
Eva Dögg Davíðsdóttir
Hringrásarhagkerfið – hvar stöndum við?
Kjarninn 24. júní 2021
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 39. þáttur: Veiðiferð sjógunsins I
Kjarninn 24. júní 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, var á meðal gesta í samkvæminu í Ásmundarsal.
Lögreglan neitar að upplýsa um niðurstöðuna í Ásmundarsalar-málinu
Lögreglan hóf sjálf hið svokallaða Ásmundarsalar-mál með því að greina frá því að ráðherra, sem síðar var opinberað að væri Bjarni Benediktsson, hefði verið í ólögmætu samkvæmi á Þorláksmessu. Nú neitar lögreglan að upplýsa um niðurstöðuna í málinu.
Kjarninn 24. júní 2021
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None