Uppselt á brunaútsölu ríkisins, fjögurra herbergja íbúðir á 5 miljónir

Auglýsing

Þegar amer­íski her­inn fór frá land­inu árið 2006 fékk Íslenska ríkið eigna­safn varn­ar­svæð­is­ins gef­ins. Bygg­ing­arnar sam­an­stóðu ma. af á annað þús­und búðum af ýmsum stærðum í fjöl­býl­i. Bygg­ingar á svæð­inu voru um ára­tuga skeið í umsjá íslenskra aðal­verk­taka. Við­haldi þeirra var ekki skorið við nögl, nótan end­aði hjá Uncle Sam.

Eftir brott­för her­liðs­ins tók Kadeco, þró­un­ar­fé­lag í eigu rík­is­ins við rekstri og við­haldi eign­anna. Nú er búið að selja flestallar eignir svæð­is­ins, og íbúð­ar­hús­næðið komið í eigu einka­rek­inna leigu­fé­lagaSam­kvæmt umfjöllun í fjöl­miðlum var með­al­verð á fer­metra 50.000 kr. eða heilar 5 milj­ónir fyr­ir­ ­þriggja til ­fjög­urra her­bergja 100 fer­metra ­í­búð.

Sam­kvæmt þessu gæti tveggja her­bergja 50 fer­metra ­í­búð á svæð­inu kostað kaup­and­ann 2.5 milj­ón­ir. Ef leigan er 100.000 krón­ur á mán­uði veltir kaup­andi íbúð­ar­verð­inu á 25 mán­uð­u­m. Kaup­endur eru hinir og þessir huldu­sjóðir með nöfn sem minna á bíl­núm­er. Þeir fengu auka­af­slátt ef þeir keyptu krónur af seðla­bank­an­um.

Auglýsing

Ásbrú við Keflavíkurflugvöll.Í fjöl­miðlum segja tals­menn Kadeco eign­irnar ávallt hafa skilað hagn­aði til rík­is­ins.

Af hverju seldi ríkið þá þessar eignir ? Og bjó til leigu­há­karl sem hækkar leig­una um tugi pró­senta með einu penna­striki?

Af hverju voru þessar eignir ekki not­aðar sem stofn í opin­bert / not for profit leigu­fé­lag á lands­vísu. Datt engum í heila stjórn­kerf­inu það í hug ?

Það hefði ekki kostað rík­is­sjóð eina krónu, hann fékk þessar eignir gef­ins ? Á skamm­sýni Íslend­inga í hús­næð­is­mál­u­m engin tak­mörk ?

Með þess­ari bruna­út­sölu og söl­unni á Kletti er ríkið búið að „hákarla­væða“ Ís­lenskan leigu­markað í heild sinni.

Vel­komin í villta vestr­ið.

Árshækkun fasteignaverðs nú 1,3 prósent
Verulega hefur dregið úr hækkunum á fasteignamarkaði að undanförnu.
Kjarninn 21. maí 2019
Viðar: Ég vona innilega að þú fyrir hönd Hörpu aflýsir viðburðinum
Framkvæmdastjóri Eflingar vill að Harpan aflýsi viðburði sem á að fara fram 23. maí þar sem þekktur hægri öfgamaður á að koma fram.
Kjarninn 21. maí 2019
Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir
Að borða fíl
Kjarninn 21. maí 2019
Meirihluti landsmanna telur að vel hafi tekist til við gerð kjarasamninga
Rúmlega 60 prósent landsmanna telur að vel hafi tekist til við gerð kjarasamninga VR og Eflingar við Samtök atvinnulífsins. Þá telja sjö af hverjum tíu að stéttarfélögunum sé að þakka að vel hafi tekist til við gerð samningana.
Kjarninn 21. maí 2019
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Björn Leví: Rökstuddur grunur um að Ásmundur hafi dregið sér fé
Þingmaður Pírata endurtók orð Þórhildar Sunnu sem siðanefnd Alþingis þóttu brotleg í pontu Alþingis í dag. Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, taldi þau ekki við hæfi.
Kjarninn 21. maí 2019
Píratar ekki alltaf vinsælustu krakkarnir á kaffistofu Alþingis
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir segist telja að eftirlitsstofnanir séu mögulega viljandi undirfjármagnaðar. Það sé erfitt að vera að slást í því að auka gagnsæi og traust, en láta svo slá á puttana á sér þegar bent sé á að rannsaka þurfi meint misferli.
Kjarninn 21. maí 2019
Kynntu aðgerðir stjórnvalda gegn mansali og félagslegu undirboði
Forsætisráðherra, dómsmálaráðherra og félags- og barnamálaráðherra kynntu sameiginlega aðgerðir stjórnvalda gegn mansali og félagslegu undirboði á ríkisstjórnarfundi í morgun.
Kjarninn 21. maí 2019
Hæstiréttur vísar frá endurupptökubeiðni Jóns Ásgeirs
Hæstiréttur féllst í morgun á kröfu saksóknara um að vísa frá endurupptökubeiðni Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva Jónssonar í einum anga af Baugs-málinu svokallaða.
Kjarninn 21. maí 2019
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar
None