Siðferðisyfirbyggingin

Ástþór Ólafsson greinir siðferði ríkisstjórnarinnar úr frá kenningum Nietzsche og býður gleðileg siðferðisleg jól.

Auglýsing

Miðað við hvernig rík­is­stjórnin hagar sér og aðrir viss­ir al­þing­is­menn, er athug­un­ar­vert að velta fyrir sér sið­ferði rík­is­stjórn­ar­inn­ar, hver mótar hennar sið­ferði og hvernig nær­ist hún í þessu sið­ferði.

Heim­spek­ing­ur­inn Friedrich Ni­etzsche einn helsti hug­s­uður allra tíma skil­greinir sið­ferði út frá tveimur flokk­um; meist­ara sið­ferði og þræla sið­ferði. Meist­ara sið­ferði er yfir­bygg­ing­in, sið­ferðið hefur enga skil­yrð­ingu aðra en að þjóna meist­ar­an­um, hann mótar gildin sem er fylgt óháð öllu hvort sem það er gott eða vont. Með­vit­und á sér stað um til­gang­inn og fagnað er í þágu hans (sumir leyfa sér það alla­vega). Þræla sið­ferði telur hann vera hóp­bundið sið­ferði þar sem lín­urnar eru lagðar með gildum og hjörðin skal fylgja.

Ef við mátum þessa flokkun á sið­ferði við rík­is­stjórn­ina má sjá að ræktun á sér stað í gegnum bæði meist­ara og þræla sið­ferði. Hið fyrra snýr að hag­ræð­ingu fyrir þá ríku í land­inu, þar sem hagn­að­ur­inn renn­ur hisp­urs­laust í vasa nokk­urra að­ila og þau hafa ekk­ert vald í því ­sam­hengi. Það síð­ara nær til­ hlið­hylli við sinn hóp eða flokk þar sem sið­ferði flokks­ins er haft að leið­ar­ljósi sem þjóðin skal fylgja.

Auglýsing

Í þessu sam­bandi er maður stans­laust að reyna að skilja og skil­greina hvað er að eiga sér stað í þessu þjóð­fé­lagi þegar kemur að gang­verki rík­is­stjórn­ar­innar eins og flestir í land­inu. Ég hef aldrei fundið almenni­lega skýr­ingu, fyrr en núna. Ef horft er á þetta frá sjón­ar­hóli Ni­etzsche þá virð­ist fólkið í land­inu skipta ekki neinu máli vegna þess að sið­ferði stjórn­mála­manna er bundið við þá efna­meiru og flokk­inn sjálf­an. Fólkið í land­inu er ein­göngu leyft að ímynda sér að það hafi ein­hverja til­vist í þeirra útspilum en er ein­göngu notað til að þókn­ast meist­ar­anum sjálfum og sömu­leiðis að hag­ræða fyrir flokk­inn sinn.

Á meðan rík­is­stjórnin og aðrir stjórn­mála­menn ein­blína á þessa ímynd­uðu sjálf­stæð­is­bar­áttu fyrir þjóð­ina þá eru þau í raun og veru þrælar í ann­arra manna sið­ferði og ráða ekk­ert við umferð­ina. Þá er hægt að hugsa sér hvar við landið stöndum í þeirra sið­ferðis yfir­bygg­ingu. Þau myndu hugs­an­lega and­mæla þessu rang­láta sið­ferði sem á sér stað hverju sinni ef það væri ekki fyrir því tvennu undir öðrum kring­um­stæð­um. Ég leyfi alla­vega vaf­anum að njóta sín þar.

En ann­ars gleði­leg sið­ferð­is­leg jól!

Greta Thunberg biðlar til þingmanna að vera í liði með vísindum
Greta Thunberg heimsótti franska þingið í morgun. Hún biðlaði til þingmanna að hlusta á vísindi og láta börn ekki ein bera ábyrgðina á því að breyta stefnum ríkja í loftslagsmálum.
Kjarninn 23. júlí 2019
Vinna að viðbragðsáætlun í kringum leikskóla á „gráum dögum“
Reykjavíkurborg vinnur nú að viðbragðsáætlun til að auka loftgæði í kringum leik- og grunnskóla í borginni. Áætlunin byggir á tillögu frá fjórum umhverfisverndarsamtökum sem leggja til að ökutæki verði ekki leyfð í kringum leikskóla á ákveðnum tímum.
Kjarninn 23. júlí 2019
Ró­bert Wessman
Ró­bert Wessman í stjórn jap­anska lyfja­fyr­ir­tæk­is­ins Fuji Pharma
For­stjóri Al­vo­gen og stjórn­ar­formaður Al­votech var í vik­unni kos­inn í stjórn jap­anska lyfja­fyr­ir­tæk­is­ins Fuji Pharma en fyrirtækið keypti 4,6 pró­sent eign­ar­hlut í Alvot­ech fyrir síðustu áramót.
Kjarninn 23. júlí 2019
Dagur Bollason
Útþenslu höfuðborgarsvæðisins er langt því frá lokið
Kjarninn 23. júlí 2019
Kristbjörn Árnason
Kemur engum á óvart
Leslistinn 23. júlí 2019
Hundruð þúsunda mótmæla í Púertó Ríkó
Mótmælin hafa staðið yfir í rúmlega viku og beindust í fyrstu að ríkisstjóra Púertó Ríkó í kjölfar uppljóstrunar afar ósmekklegra samskipta hans við vini og samstarfsmenn.
Kjarninn 23. júlí 2019
Trump segir Boris munu verða frábæran forsætisráðherra
Forseti Bandaríkjanna óskaði Boris Johnson til hamingju með kjörið sem næsti forsætisráðherra Bretlands. Trump og Johnson hafa lengi átt í vinalegum samskiptum.
Kjarninn 23. júlí 2019
Jeremy Corbyn
Corbyn telur að Bretar eigi að velja forsætisráðherrann
Formaður Verkamannaflokksins í Bretlandi segir að Boris Johnson hafi ekki unnið sér inn stuðning landa sinna og að Bretar eigi að kjósa um hver verði forsætisráðherra landsins.
Kjarninn 23. júlí 2019
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar